Forsíða‎ > ‎Margmiðlunarefni‎ > ‎

096 - Fræðandi "ráðhúsfundur" með formanni bankaráðs seðlabanka Bandaríkjanna, Ben S. Bernanke


ÍS
Fræðandi "ráðhúsfundur" með formanni bankaráðs seðlabanka Bandaríkjanna, Ben S. Bernanke. Fundað var með þeim kennurum framhaldsskóla sem sjá um kennslu í efnahags- og fjármálum á þessu skólastigi. Fjármálalegt læsi heimila er afar mikilvægt. "Þeir sem standa verst í kreppunni núna eru margir hverjir þeir sem tóku sum þau lán sem þeir áttu ekki að taka og keyptu hús sem þeir áttu ekki að kaupa. Ekki er alfarið hægt að kenna ríkisstjórn og fjármálageiranum um allt." Lengd: 1 klukkustund og 6 mínútur

EN
Federal Reserve Chairman Ben Bernanke held a town hall meeting for high school and community college social studies and economics teachers. Among the issues addressed were the Federal Reserve education outreach program, the pace of economic recovery, and consumer protection programs. Earlier in the day, Mr. Bernanke testified about implementing the new financial regulations law.
Comments