Lissabon 2000 markmið Evrópusambandsin |
Mæling árangurs Lissabon 2000 markmiða Evrópusambandsins. Markmiðin mæla svo fyrir að hagkerfi Evrópusambandsins eigi að vera orðið ríkasta og samkeppnishæfasta í heimi árið 2010. Samtök verslunar og iðnaðar í Evrópu, EuroChambres, ákváðu strax að fylgja eftir framvindu þessara markmiða, og hafa birt niðurstöður tímafjarlægðar mælinga sinna í þrem sjálfstæðum skýrslum |
Staða miðað við BNA / ár | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 |
Þjóðartekjur á mann | 18 ár á eftir BNA | ? | 21 ár á eftir BNA | 22 ár á eftir BNA |
Framleiðni | 14 ár á eftir BNA | ? | 17 ár á eftir BNA | 19 ár á eftir BNA |
Atvinnuþáttaka | 25 ár á eftir BNA | ? | 28 ár á eftir BNA | 11 ár á eftir BNA |
Rannsóknir & þróun | 23 ár á eftir BNA | ? | 28 ár á eftir BNA | 30 ár á eftir BNA |
Internet | | ? | 4 ár á eftir BNA | 4 ár á eftir BNA |
- 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
- Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
- Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti yfir innri landamæri ESB
- Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
Heimild: Euro-Chambres; The Association of European Commerce and Industry: Time Distances 2005, 2007, 2008; www.eurochambres.eu |