Fólksfjöldi

Eyjan Nýfundnaland er 111.000 ferkílómetrar að flatarmáli, eða mjög álíka og stærð Íslands. Mannfjöldi er einnig ekki svo mjög ósvipaður.
   

Ár  Mannfjöldi
1951 361.000
1956 415.000
1961 457.000
1966 493.000
1971 522.000
1976 557.000
1981 567.000
1986 568.000
1991 568.000
1996 551.000
2001 512.000
2006 505.000


Einfalt kort af Nýfundnalandi
Stærð landsins (núna hérað í sambandsríki Kanada) er svipuð og stærð Íslands eða 111.000 km2 


Upplýsingar og rit um fólksfjölda, land og þjóð


Mannfjöldaspár - slóð á vefsetur heimastjórnar Nýfundnalands (opnast i nýjum glugga)

  • Þróun mannfjölda Nýfundnalands 1951 til 2006
Ċ
Gunnar Rögnvaldsson,
Dec 9, 2008, 7:38 PM
Comments