Þetta á við um flest erlend fyrirtæki: þau ganga oft út frá því að Skandinavía sé einn markaður. En svo er ekki. Aðvörun - sker framundan Mörg erlend fyrirtæki, stór sem smá - og einnig alþjóðlegar verslunarkeðjur - hafa reynt að koma inná Skandinavíumarkað eins og að hann væri einn sameiginlegur markaður. Skerjagarður Skandinavíumarkaða er fullur af skipsflökum þeirra. Peningatankar þessara skipsflaka leka fjármunum fjárfesta sinna í sjóinn, engum til gagns og oft í stórum stíl Danir-Svíar-Norðmenn í megindráttumEðli og afstaða þeirra til reksturs, viðskipta og viðskiptahátta19 miljón víkingar í megindráttum Danir Svíar Norðmenn Grunn afstaða til lífs, vinnu og viðskipta Einstaklingshyggjumenn Samhyggju menn Einstaklingshyggjumenn og þjóðernissinnar Umgengni Óformlegir, en maður þarf þó að sýna hefðum virðingu, málglaðir, djarfir/áskorandi. Geta verið háværir. Geðfelldir og kumpánlegir bæði fyrir og eftir samningaviðræður. Frjálslegir og sjálfstæðir Óformlegir en samt mög uppteknir af “struktur”, áætlunum og skipulagningu. Virkir, en þar verður að muna eftir að “spyrja alla”. Maður bíður eftir að það komi að manni í röðinni. Félagslegir, vilja vera eins og hinir. Hópsálir og “allir verða helst að vera sammála (seek concensus) Óformlegir. Verja sínar skoðanir. Geta virkað svolítið innilokaðir. Félagslegir og þægilegir. Stoltir. Vinnuaðferðir Action eða famkvæmdasinnar. Upplýsingar og meiri upplýsingar. Styðja og hvetja. Glöggsýni og “clear view”, hreinskilni og blátt áfram. Greinandi og sundurliðandi. Skipulag og fyrirkomulag. Vita hver gerir hvað. Smáatriði, velta hverju atriði fyrir sér og rannsaka. Greinandi og sundurliðandi, en geta tekið ákvarðanir mjög hratt. Smáatriði eru mikilvæg og hlutirnir eru lagðir fram eins og þeir eru. Glöggsýni og “clear view” Ábyrgð Einstaklingsbundin (individuel) Samhyggja, hópurinn ber ábyrgðina sameiginlega. Einstaklingsbundin/sam-hyggja. Geta rætt um ákvarðanir, en þegar bossinn tekur ákvarðanir þá fylgir maður þeim. Tími og tímaskyn Stutt. Því styttri tíma því betra. Tími er notaður til að mæla framleiðni Langtímamenn. Því lengri tíma því betra og flottara verur þetta. Tími er mælieining yfir gæði. Stutt. Þegar við höfum tekið ákvörðun meiga hlutirnir gjarna ganga hratt. Samningar og samningaviðræður Rökrænir (pragmatiske) - ok, ég verð víst að kingja þessu. Sannprófandi. Seigir við samningaborðið, refir að öllu leyti. Sammála” (seek concensus) - eru allir sammála ? Forðast deilur (conflicts). Allir þurfa að koma með einhvern árangur heim. Sækjast eftir árangri en eru varkárir. Verja sín landamæri og afstöðu sína. Duglegir samningamenn og fókusera á fjármuni. Vald (authority) Bossinn ræður. Reglur eru til þess að brjóta þær. Hópurinn ræður. Fylgja reglum. Bossinn ræður. Fylgja reglum en ef bossinn segir annað, þá gerir maður eins og hann segir Afstaða til fyrirtæki síns. Eru stoltir af fyrirtæki sínu Stoltir af “samyrkjunni” og af fyrirtækinu. Eru stoltir af fyrirtæki sínu - og af Noregi. Meira hér í bókinni: Þegar víkingar slást, eftir Kirsten Weiss DK/ÍS: Dreifing mannfjölda, búseta og staðsetning fyrirtækjaDK/ÍS: Dreifing mannfjölda, búseta og staðsetning fyrirtækja Danmörk og Ísland - hlutfallsleg dreifð byggðar í Danmörku yfirfærð á íslenksar aðstæður Ef byggð Íslands væri eins dreifð um landið eins og byggð Danmerkur er, þá gæti byggð Íslands litið svona út Þegar snjóaði alvarlega á þessu Íslandi yrði þess krafist að allir vegir landsins yrðu ruddir samtímis og allsstaðar. Fyrirtæki X sem væri með deildir á þremur stöðum á landinu gæti aðeins haldið sína árlegu árshátíð í Reykjavík á þriggja ára fresti, eða valið að haldið þrjár árshátíðir í einu. Sölumenn, þeir fáu sem eftir eru, þyrftu að aka mjög marga kílómetra á hverju ári. Mikill fjöldi fólks þyrfti að eyða 2-4 tímum í bílnum, lestinni, eða í rútunni á hverjum vinnudegi. Skandinavía - landafræðiSkandinavía Lykilatriði Svíþjóð Noregur Danmörk Flatarmál Km2 450.295 km2 323.802 km2 43.376 km2 Flatarmál - vötn og ár 39.960 km2 19.522 km2 667 km2 Flatarmál þurrlendis 410.335 km2 304.280 km2 42.709 km2 Ræktað land 27.030 km2 8.670 km2 28.413 km2 Skógar 228.860 km2 70.360 km2 5.159 km2 Stærsta stöðuvatn Vänern 5 490 sq km Mjøsa 362 sq km Arresø – 30.9 sq km Hæsti púnktur yfir sjávarmáli Kebnekaise 2.111 m Galdhøpiggen 2.469 m Yding Skovhøj 172.5 m Strandlengja 11.500 km 25.148 km 7.314 km Landamæri 2.205 km (Finnland: 586 km, Noregur: 1.619 km) 2.562 km (Svíþjóð: 1.630 km, Finnland: 736 km, Rússland: 196 km) 68 km (Þýskaland) Meðal hitastig Stokkhólmur jan. -1.7° C (1970-2000) Oslo jan.-4.3° C (1961-1990) Jan. 0.0° C (1961-1990) Meðal hitastig Stokkhólmur júl. 17.6° C (1970-2000) Júl. 16.4° C (1961-1990) Júl. 15.6° C (1961-1990) Meðal hitastig Stokkhólmur (2005) jan. 1.3° C Oslo jan. 1.7° C (2005) -0.9° C (2006) jan. Meðal hitastig Stokkhólmur (2005) júl. 19.4° C Oslo júl. 18.8° C (2005) 19.8° C (2006) júl. Meðal rakastig Stokkhólmur 547 mm (1970-2000) Oslo 763 mm (1961-1990) 712 mm (1961-1990) Rakastig Stokkhólmur 558 mm (2005) Oslo 708 mm (2005) Kaupmannah (2005) 534 mm Fólksfjöldi 1. Janúar 2006 9.047.752 4.640.219 5.427.459 Íbúar á hvern km2 1. Janúar 2006 22.0 15.2 127.1 Fólksfj. höfuðborgar 1. Janúar 2006 Stokkhólmur (borgin) 771.038 Oslo (borgin) 538.411 Kaupmannahöfn og Frederiksberg (borgin) 593.013 Fólksfj. höfuðborgar- svæðið 1. Janúar 2006 Stokkhólmur(höfuðborgarsvæði) 1.889.945 Oslo (höfuðborgarsvæði) 1.039.536 Kaupmannahöfn (höfuðb.sv.) 1.831.751 Hlutfall sem býr á höfuðborgarsvæðinu 20.9 prósent 22.4 prósent 33.7 prósent Þjóðhátíðardagur 6. Júní (Svenske flag) 17 Mai (Grundlovsdag 17. maj 1814) 5, júní (Grundlovsdag 5. júní 1849) Stjórnarfar Lýðræði - konungsríki Lýðræði - konungsríki Lýðræði - konungsríki Þing Riksdagen (349 sæti) Stortinget (169 sæti) Folketinget (179 sæti) Meðlimur í EB Já, frá 1. jan. 1995 Nei en meðlimur að EEA frá 1. jan. 1994 Já, frá 1. jan. 1973 Meðlimur í NATO Nei Já, frá 4. apríl 1949 Já, frá 4. apríl 1949 Þjóðhöfðingjar pr. 1. janúar 2009 Kung Carl XVI Gustaf Kong Harald V Dronning Margrethe II Forsætisráðherrar pr. 1. janúar 2009 Fredrik Reinfeldt (Moderaterne) Jens Stoltenberg (Socialdemokratiet) Anders Fogh Rasmussen (Venstre) Gjaldmiðill Sænsk króna (SEK) Norsk króna (NOK) Dönsk króna (DKK) Opinbert vefsetur Noregur: kortSvíþjóð: kortDanmörk: kortSagan um ríkinSagan um ríkin : Skandinavía: Danmörk-Svíþjóð-Noregur - 19 miljón víkingar Ríkin sameinast: Norska ríkið sameinast undir Haraldi Hárfagra (872-930) Danska ríkið sameinast undir Haraldi Blátönn (958-986) Sænska ríkið sameinast undir Erik Sejersäll (til ca. 995) Borgarastyrjöld um völdin: Danmörk: frá ca. 1100 til 1157 Noregur: frá ca. 1100 til 1217 Svíþjóð: frá ca. 1100 til 1231 1154 Svíþjóð hernemur Finnland sem verður sænskt fram til 1814 1397 Margrethe 1. sameinar Norðurlönd og norska ríkisráðið velur hana sem ríkjandi drottningu yfir Noregi árið 1388. Seinna er hún einnig kosin sem ríkisstjóri yfir Svíþjóð. Ríkin þrjú eru í bandalagi (union) frá 1389 og Noregur verður í bandalagi með Danmörku fram til 1814. 1448 Svíþjóð sprengir bandalagið (Kalmar) og útnefnir eigin konung. En árið 1457 hverfur konungsvaldið aftur til Danakonungs, Christian 1. 1520 Christian 2. lætur taka af lífi um 100 sænska aðalsmenn 1523 Kalmar sambandið endanlega dautt. Gustav Vasa verður konungur í Svíþjóð 1563-1720 (þ.e. 157 ár!) Sífelldar óeirðir og styrjaldir á milli Dana og Svía. Danmörk missir Skåne, Halland og Blekinge til Svía árið 1658. Á þessum 157 árum hefur verið styrjöld á milli Dana og Svía í 30 ár. 1700-1721 Árið 1709 tapa Svíar styrjöld sinni við Rússa og Danmörk lýsir yfir stríði við Svía. Árið 1715 ráðast Svíar inn í Noreg og lýkur því stríði með tilstilli Frakka og Englendinga árið 1720. Svíar og Rússar friðast 1721. 1808 Svíar missa Finnland því Rússar ráðast á Finnland og yfirtaka landið. 1814 Danmörk missir Noreg til Svía því Danmörk studdi Napóleon og Noregur studdi ekki Napóleon. 1905 Noregur verður sjálfstætt ríki Síðan þessi saga endaði eru aðeins liðin 102 ár. Það búna núna 19 miljón víkingar í Skandinavíu. og þeir eru ennþá vopnaðir, tilbúnir til bardaga hvenær sem er. Karlar sem konur. Loftmynd: skagi Skandínavíu og Norður Jótland að vetri tilKort: Danmörk, Svíþjóð og Noregur - hjá Google Maps |
Nesti >
Danir-Svíar-Norðmenn
Danir-Svíar-Norðmenn í megindráttumEðli og afstaða þeirra til reksturs, viðskipta og viðskiptaháttaMeira hér í bókinni: Þegar víkingar slást, eftir Kirsten Weiss DK/ÍS: Dreifing mannfjölda, búseta og staðsetning fyrirtækjaKort: Danmörk, Svíþjóð og Noregur - hjá Google Maps |