Pistlar‎ > ‎

Upplagt að nota kreppuna til að sameina skatta, skuldir og fjárlög í ESB

posted May 27, 2009, 6:15 AM by Gunnar Rögnvaldsson   [ updated Dec 6, 2013, 6:05 PM ]

Jean Quatremer

Kreppan er gott tækifæri til að 'samhæfa' skatta og útgjöld ríkissjóða Evrópusambandsins

Jean Quatremer skrifar í Coulisses de Bruxelles að fjármálakreppan - sem er að breytast í verstu efnahagskreppu frá lokum seinni heimsstyrjaldar - sé upplagt tækifæri til að þrýsta á um sameiningu fjárlaga, skatta og skulda í ríkjum Evrópusambandsins.

Sem viðbrögð við kreppunni hafa ríki ESB þurft að auka á fjárlagahalla. En það þarf að borga þennan yfirdrátt ríkjanna til baka. Til þess að hægt sé að greiða þennan yfirdrátt á ríkisfjárlögum til baka verði að skera niður útgjöld hins opinbera (Lettland er t.d. núna að reyna að skera niður 40% á sumum sviðum hinnar opinberu þjónustu). En það er eki nóg því til þess að fjármagna ríkissjóðina verði lönd ESB að reiða sig á skattahækkanir. 

Gott tækifæri

Quatremer skrifar að aldrei í sögu ESB hafi gefist eins gott tilefni og tækifæri og núna til þess að loka á samkeppni í lágum ríkisútgjöldum (lágum sköttum) á milli landanna. Að þetta sé gott tækifæri til að eyða samkeppni á milli ríkissjóða og þar með skattasamkeppni á milli ríkja ESB 

Hollt að muna 

Það er gott að muna að hinir íslenku lífeyrissjóðir eru næstum einstakt fyrirbæri í Evrópu. Í stærstum hluta ESB er lífeyrir til þegnana fjármagnaður með skattatekjum. Upphæðin er oft háð dýrtíð. Hún er því svo að segja verðtryggð. Það er m.a skýringin á því af hverju stór hluti ESB ríkja þolir nánast enga verðbólgu án þess að fjármál ríkissjóða ESB verði fyrir skelfilegum afleiðingum. Þetta er ekki vandamál á Íslandi því framfræslubyrði ríkissjóðs Íslands er lauflétt miðað við flest ríki ESB. Það er vegna þess að Ísland á sína góðu lífeyrissjóði.


Frá: 16. ágúst 2008


frá blogg mínum á Morgunblaðinu 16. ágúst 2008

Gleðifréttir úr gamla heiminum í Evrópusambandinu

Nú get ég glatt alla með þeirri góðu frétt að það verða kosningar í Þýskalandi á næsta ári (2009). Já kosningar, - og það athyglisverða við þessar kosningar er sú gleðilega staðreynd að 50% kjósenda í þessu stærsta hagkerfi ESB eru orðnir 60 ára gamlir, eða um sextugt.

Lýðræðið mun væntanlega vinna stóran sigur í Þýskalandi og nýjungar í atvinnusköpun og lækkun skatta á vinnandi fólki munu eðlilega verða efst á óskalistanum. Og svo til dæmis aukinn innflutningur á sjúkra- og hjúkrunarliði og þjónustufólki frá .... tja . . . hvaðan ?

Leikskólar og kjör ungs fólks og skattgreiðenda sem búa til velmegun í framtíðinni munu einnig og ofureðlilega verða allra efst á óskalistanum þarna í gamla heiminum.

En öll þessi stórauknu aldursumsvif í hinu vel þroskaða hagkerfi Þýskalands munu væntanlega verða þess valdandi að markmið Evrópusambandsins, sem eru kennd við borgina Lissabon í Portúgal og einnig við árið 2000 - oft nefnt Lissabon 2000 markmið ESB - munu nást miklu fyrr.

      
Coulisses de Bruxelles 25. maí 2009

Google Þýðing frá frönksu

Jean Quatremer

To tax harmonization?

And if the crisis provided an opportunity for progress towards tax harmonization inthe EU? Indeed, for the first time in years, all countries are facing a severe recession which forces them to dig their deficit and debt. More virtuous person is, no one can suspect that the capital in favor of such a harmonization of wanting to raise taxes of all to avoid having to take steps to purge their accounts.

It's obvious to say that once the crisis is over, it will bring the budget to balance and repay the sums borrowed. Suffice it to say that theera of disarmament tax is behind us: States will certainly cut in public spending, but raising taxes on income as that on business, consumption and even the capital (which will now have difficulty to find a safe anonymous welcome side effect of the crisis). Never in the past, States have been so much interest to agree on a minimum tax in the Union in order to avoid competition tax, for the coup, would be catastrophic in the long term. Imagine that a state waives any tax increase, fearing that business and capital spinning elsewhere. Is it enters into the spiral of debt, or that of a drastic reduction in public spending. In both cases, the bill will be extremely heavy, either in budgetary terms, in terms of growth. And the few companies that can attract sufficient to cover the note.

In a first step would be mainly to agree on the tax base in respectof corporation tax.Because the rate isnot everything: is it a pure coincidence that the corporate income tax brings in more in Britain thanin France (relative to GDP)? Having a tax base (the sorequires) and a narrow high rate may be more beneficial to a company that expanded tax base and low rates ... At this minimum tax rate would be applied in different States. But why not then imagine a minimum to limit tax competition in the future?Also for taxation of dividend income or dividends. The system, which already exists for the VAT could be tightened. Such harmonization could be done outside the treaty if some states refuse, as it hasalready made in the framework of the Schengen free movement and the police and judicial cooperation.

Europeans will not escape either to a debate on the European loan. The system could be twofold: to launch purely European loans to finance projects and manage a common part of the stock of existing debt to reduce costs. One idea still heretical a few months ago, but which reflect several governments. In short, the crisis could enable the community to make a giant leap forward.

Comments