Fréttasafn frá 14. desember 2008 til 18. desember 2009


 • Erlent
 • Pistill: Síðasta verksmiðja Nokia í Vestur-Evrópu Síðasta bíósýning Nokia í bænum?Síðasta verksmiðja finnska Nokia fyrirtækisins í Vestur-Evrópu er staðsett í bænum Salo í Finnlandi. Þar vinna 2.000 manns. Til að spara peninga mun ...
  Posted Dec 18, 2009, 3:34 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Þýska markið, Deutsche Mark, stjórnar ennþá öllu hér í Evrópu Heilum áratug eftir að evran kom í stað þýska marksins er útflutningsknúinn efnahagsbati og efnahagsstefna Þýskalands enn að vinna gegn efnahagsbata 15 annarra landa evrusvæðis. En að þessu sinni er ...
  Posted Nov 30, 2009, 4:59 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Pistill: hugleiðing um raun-stýrivexti Mér datt í hug að það væri gaman að sjá hvernig verðbólga (CPI eða vísitala verðlags) í þeim löndum sem núna eru hvað verst sett í kreppunni, hefur verið undanfarin ...
  Posted Nov 13, 2009, 9:39 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • 5,8% samdráttur í útflutningi evrusvæðis frá júlí til águst 2009 Útflutningur heldur áfram að dragast saman á evrusvæði og í Evrópusambandinu í heild á milli júlí og águst mánaða. Þessar tölur hafa dregið talsvert úr vonum manna um að efnahagsbati ...
  Posted Oct 20, 2009, 10:47 AM by Erlent Innlent
 • Kosningaþátttaka í kosningum til þings Evrópusambandsins; sumar 2009. 43% kosningaþátttaka. Kosningaþátttaka í kosningum til þings Evrópusambandsins í sumar endaði á 43% þáttöku kjósenda á þessu 500 milljón manna landsvæði embættismanna sambandsins. Þetta er lélegasta kosningaþátttaka frá upphafi. Kosningaþátttaka ...
  Posted Oct 19, 2009, 2:23 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Atvinnuleysi á evrusvæði mældist 9,6% í ágúst Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri á Spáni nær þeirri ótrúlegu tölu að mælast 39,2%. Allir:  Atvinnuleysi á evrusvæði er nú 9,6% og 9,1% í öllu ESB ...
  Posted Oct 10, 2009, 3:04 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Icesave-málið og afsögn Ögmundar Grein eftir Hjörleif Guttormsson birtist á netinu í dag. "Deilurnar út af Icesave-reikningum Landsbankans frá árunum 2007–2008 erlendis hafa upptekið pólitíska umræðu hérlendis meira en nokkuð annað frá ...
  Posted Oct 3, 2009, 6:24 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Atvinnuleysi á evrusvæði mældist 9,5% í júlí Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri á Spáni nær þeirri ótrúlegu tölu að mælast 38,4%.  Atvinnuleysi í ESB mældist 9% og 9,5% á evrusvæði.Hagstofa ESB birti í ...
  Posted Sep 4, 2009, 6:35 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Stórmennskubrjálæði Kaupþings til sýnis í Danmörku Auglýsingakvikmynd íslensku fjármálastofnunarinnar Kaupþings er nú til sýnis á heimasíðu viðskiptablaðsins Børsen í Danmörku. Til að lýsa auglýsingamynd Kaupþings notar dagblaðið fyrirsögnina.:  "Stórmennskubrjálæði Kaupþings - nú sem kvikmynd".  Skyldi Børsen hafa ...
  Posted Aug 28, 2009, 9:21 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Atvinnuleysi ESB, evrulanda ofl. síðustu 12 mánuði Þróun Atvinnuleysis í ESb og á Íslandi síðustu 28 ár9,4% atvinnuleysi á evrusvæði í júní 2009 og 18,1% atvinnuleysi komið á SpániHagstofa Evrópusambandsins birti tölur yfir ...
  Posted Aug 2, 2009, 11:21 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Í nærveru samfélagsins Formaður bankastjórnar seðlabanka Bandríkjanna, Ben Bernanke, situr fyrir svörum og svarar spurningum almennings "Fólk heldur oft að kreppan mikla 1930 hafi komið vegna hruns á hlutabréfamörkuðum. En svo er ekki ...
  Posted Jul 27, 2009, 3:34 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Iceland's krona: By then the delayed cluster bomb of Europe's unemployment will have detonated Iceland's krona proves the magic wand as Europe ailsIceland's krona is working its magic cure. Well-heeled Japanese tourists – once a rarity – can be seen these days ...
  Posted Sep 4, 2009, 9:54 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Tæpur þriðjungur iðnaðarframleiðslu evrusvæðis er nú horfinn Hrun iðnaðarframleiðslu evrusvæðis hélt áfram í maí mánuði 2009Hagstofa ESB bitri í dag nýjar tölur yfir iðnaðarframleiðslu landa ESB. Mikil urðu vonbrigðin því markaðir höfðu gert ráð fyrir bata ...
  Posted Jul 22, 2009, 8:08 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Þýskaland íhugar að þjóðnýta hluta bankakerfis Þýskalands, þrátt fyrir evruaðild Virkar evran ekki í Þýskalandi?   Samkvæmt dagblaðinu Sueedeutsche Zeitung gerir þýska ríkisstjórnin sér nú grein fyrir að núverandi björgunarpakkar til handa þýskum bönkum munu ekki bjarga þýska bankakerfinu. Því íhugar ...
  Posted Jul 20, 2009, 7:37 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Lánsfjárkreppa í Þýskalandi grípur um sig þrátt fyrir Evruaðild Data show credit crunch already started in GermanyÞýska útgáfa Financial Times skrifaði í fyrradag að nú sé hafin sú lánsfjárkreppa í Þýskalandi sem menn hafa undanfarnar vikur óttast að ...
  Posted Jul 19, 2009, 9:13 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Atvinnuleysi á evrusvæði mælist núna 9,5%  Atvinnuleysi í ESB mælist nú 8.9% og 9,5% á evrusvæðiHagstofa ESB birti í dag tölur yfir atvinnuleysi í ESB og ríkjum þess fyrir maí mánuð 2009. Á ...
  Posted Jul 2, 2009, 5:11 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • ESB löggjöf kostar fyrirtæki í ESB 178.000 miljarða krónur  178.000 miljarðar krónur á 11 árumÞau lög og reglur sem laga- og reglusmiðir Evrópusambandsins hafa sturtað yfir fyrirtæki á sviði atvinnurekstrar frá 1998 til 2008, hafa kostað fyrirtæki ...
  Posted Jun 22, 2009, 7:38 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Heimsviðskiptin halda áfram að dragast saman. VISA treystir ekki Lettlandi lengur  Bæði útflutningur og innflutningur halda áfram að dragast samanSamkæmt nýjustu tölum frá Census Bureau halda heimsviðskipti Bandaríkjanna áfram að dragast saman. Því sama má gera ráð fyrir hjá öðrum ...
  Posted Jun 11, 2009, 4:15 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Um lýðræði í ESB: Þátttaka í kosningum til Evrópusambandsþingsins frá 1979  Ný síðaNý síða með upplýsingum um kosningaþátttöku fyrir "kjörna" þingmenn sem eiga sæti á þingi Evrópusambandsins,  hefur verið sett upp hérKosningaþátttaka í kosningum til Evrópusambandsþingsins frá 1979Stefan ...
  Posted May 28, 2009, 1:30 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Fjórar húsnæðisbólur og einn dalur  Fjórar bólur og einn húsnæðisdalur Á laugardaginn kom hagfræðingurinn Rebecca Wilder með ansi lýsandi mynd af ástandi húsnæðismarkaða á Írlandi, Spáni, Bandaríkjunum, Bretlandi og í Þýskalandi. Myndin lýsir hlutfalli á ...
  Posted May 18, 2009, 9:59 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Í vikulokin 16. maí 2009  Írski hagfræðingurinn David McWilliams: Förum íslensku leiðina. Hendum evrunniGrein eftir Írann David McWilliams hagfræðing. Greinin birtist á bloggsíðu David og í írskum dagblöðum í dag. David vann m.a ...
  Posted May 17, 2009, 8:05 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Andstaðan á móti evru eykst í Danmörku   Mynd: Djursland, konan mín og kornið Evrustuðningur fellur. Stuðningur við hernaðar- og réttarfarsmálefni ESB hrynur Samkvæmt nýrri Rambøll skoðanakönnun fyrir Jótlands Póstinn þá hefur andstaðan á meðal dönsku þjóðarinnar við ...
  Posted May 16, 2009, 8:00 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Deutsche Bank: notið ykkar eigin mynt og fellið gegnið, núna!   Bjargið samfélögum ykkar með því að nota sveigjanleika eigin myntar Notið styrkleika þess að hafa eigin mynt Stærsti banki Þýskalands, Deutsche Bank, ráðleggur Eystrasaltslöndunum að flytja skuldir sínar yfir í ...
  Posted May 20, 2009, 7:34 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Kranarnir á Spáni benda mest í átt að gjánni  The Cranes in Spain Point Mainly to a StrainJuan Sancho Toro þénaði vel á því að leigja út byggingakrana á meðan byggingabóla Spánar var að blása út á síðastliðnum ...
  Posted May 12, 2009, 2:54 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Írski hagfræðingurinn David McWilliams: Förum íslensku leiðina. Hendum evrunni  Þýtt og endursagt úr ensku - 6. maí 2009Að henda evrunni og endurræsa hrunið hagkerfi ÍrlandsGrein eftir Írann David McWilliams hagfræðing. Greinin birtist á bloggsíðu David og í írskum ...
  Posted May 10, 2009, 4:33 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Jean-Claude Juncker: ESB á leiðinni inn í samfélagslega kreppu  Evrópusambandið á leið inn í verstu samfélagslegu kreppu frá lokum seinni heimsstyrjaldarJean-Claude Juncker er m.a. fjármálaráðherra Lúxemburg og formaður stýrihóps evru. Hann segir að Evrópusambandið og lönd ...
  Posted May 5, 2009, 3:52 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Almunia: Hver er svo vitlaus að yfirgefa myntbandalagið?  Q.E.D. We Will Have A United States Of EuropeHagfræðingurinn Edward Huge fer yfir viðtal við yfirmann myntbandalags Evrópusambandsins, Joaquín Almunia. Viðtalið er byggt á frétt frá Reuters ...
  Posted May 4, 2009, 3:56 PM by Erlent Innlent
 • Ny bók: Division, Unity and the Euro  New York Times  Ný bók eftir David Marsh“The Euro: The Politics of the New Global Currency”Úr grein New York Times um þessa bókSo the euro is a ...
  Posted May 3, 2009, 10:55 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Finnland á ekki afturkvæmt út úr ESB og evru  Finnland á ekki afturkvæmt út úr ESB eða evru
  Posted May 24, 2009, 2:51 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Bankakerfi evrusvæðis verr statt en Bandaríkjanna  Eitraður úrgangur bankakerfis evrusvæðis,  Evrópusambandsins og Þýskalands er mun meiri en áður var haldið Því var lekið í morgun að eitraðar eignir bankakerfis Evrópusambandsins og þess þýska séu mun meiri ...
  Posted May 20, 2009, 7:35 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Alþýðuhreyfingin gegn ESB-aðild Danmerkur krefst rannsóknar  Vilja að löggjafahlutverk Evrópusambandsins verði rannsakaðEftir að nýleg athugun í Þýskalandi hefur leitt í ljós að 84 prósent af þeim lögum sem sett voru í Þýskalandi frá 1999 til ...
  Posted Apr 27, 2009, 4:31 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Spánn: atvinnuleysi mælist nú 17,4%  17,4% atvinnuleysiÁ aðeins þrem mánuðum hefur atvinnuleysi hækkað frá 13,9% til 17,4% á Spáni. Smellið á myndina til að sjá atvinnuástand á Spáni eftir héruðumAtvinnuþátttaka ...
  Posted Apr 25, 2009, 5:04 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Afturganga vandamála þýska Weimar lýðveldisins?   OPINION EUROPEThe Weimar ComplexGermany's economy, not its democracy, is at risk Wall Street Journal skrifar í dag Mun lýðræðistilraun númer tvö hjá Þýskalandi hlaupa af sporinu? Þýska ...
  Posted Apr 24, 2009, 1:09 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Evra: Frankenstein fjármála  Stjórnmálamennirnir hafa búið til fjármálalegan Frankenstein í EvrópusambandinuÞetta segir fransmaðurinn Charles Gave. Hann er einn af stofnendum greiningafyrirtækisins Gavekal sem starfar í Hong Kong. Charles Gave hefur starfað í ...
  Posted Apr 23, 2009, 4:57 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • IMF stöðugleikaskýrsla 21. apríl 2009  Global Financial Stability Report Press ConferenceTuesday, April 21, 2009   9:00 AM Smellið hér til að horfa. Opnast í WMP, QT eða VLCSlóð á viðkomandi heimasíðu IMF: Webcasts ...
  Posted Apr 22, 2009, 5:45 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • 20 sammála írskir hagfræðingar  Þessi pistill birtist áður á blogg mínum á Morgunblaðinu20 sammála Írskir hagfræðingar - gegn - 32 sammála hagfræðingum á ÍslandiVið höfum á undanförnum mánuðum hlýtt á stutta lagstúfa 32 sammála ...
  Posted Apr 21, 2009, 3:46 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Ágrip sögu Íslands  Ísland varð sjálfstætt lýðveldi þann 17. júní árið 1944  Þar með höfðu Íslendingar öðlast full yfirráð yfir eigin málum og slitu öll pólitísk tengsl við danska konungsríkið sem Ísland hafði ...
  Posted Apr 19, 2009, 12:44 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • ESB gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segist vonast til, að hægt verði að finna lausn á hvalveiðum Íslendinga en þær veiðar grafi undan því markmiði, að viðhalda og vernda hvalastofna. Harmar framkvæmdastjórnin að Ísland ...
  Posted Apr 11, 2009, 9:38 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Nýjustu hagvaxtartölur  Í gær birtust nýjar og leiðréttar hagvaxtartölur fyrir lönd ESB, EEA og fleiri lönd. Þetta eru tölur fyrir 4. ársfj. 2008. Samdráttur í þjóðarframleiðslu evrulanda reyndist verri en fyrri tölur ...
  Posted Apr 8, 2009, 11:48 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Evruaðild mun ekki bjarga efnahag Eistlands   Evra mun ekki bjarga efnahag Eistlands. Þetta segir fyrrverandi seðlabankastjóri Eistlands, Bo Kragh. Hann hvetur Eistland til að gera evru ekki að ímynd alls og að yfirvöld ættu að ...
  Posted Apr 22, 2009, 3:05 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Viðtal við Nouriel Roubini á Bloomberg Smellið hér til að horfaÞað er einnig hægt að nálgast viðtalið á RGE Monitor
  Posted Mar 31, 2009, 5:18 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Evruþátttaka lækkar lánshæfni Slóvakíu  Moody's Investor Service lækkar lánshæfnismat SlóvakíuÞað sem er athyglisvert við þessa lækkun á lánshæfni ríkissjóðs Slóvakíu er sú staðreynd að það eru einmitt langtímahorfurnar fyrir efnahag Slóvakíu sem ...
  Posted Mar 31, 2009, 12:54 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Spá 20% samdrætti í þjóðarframleiðslu Lettlands 2009-2010  Capital Economics greiningastofnunin í London spáir að þjóðarframleiðsla Lettlands munu dragast saman um 15% á þessu ári og um 5% á árinu 2010    Ákvörðun Lettlands um að fella ekki gengi ...
  Posted Mar 23, 2009, 3:31 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Spá 7% samdrætti í þjóðarframleiðslu Þýskalands  Aðalhagfræðingur þýska Commerzbank, Jörg Krämerm spáir 7% samdrætti í þjóðarframleiðslu Þýskalands á þessu ári. "Þýskur efnahagur er í mun veri kreppu en hingað til álitið. Hrunið í pöntunum til iðnaðarins ...
  Posted Mar 23, 2009, 8:48 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Seðlabanki Sviss lækkar vexti í 0,25% og hefur aðgerðir í markaði  Það er gott að ráða yfir sinni eigin mynt. Seðlabanki Sviss lækkar vexti og hefur aðgerðir í markaði  Svissneski seðlabankinn hefur lækkað vexti sína og hafið opnar aðgerðir í markaði ...
  Posted Mar 13, 2009, 2:07 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Horfur á að iðnaðarframleiðsla Þýskalands muni falla um 51% á þessu ári  Iðnaðarframleiðsla Þýskalands hruninÓtti hinna allra svartsýnustu manna um galla efnahagslíkans þýska hagkerfisins er því miður að rætast. Samdrátturinn í þýska hagkerfinu er nú orðinn svo mikill að iðnaðarframleiðsla í ...
  Posted Mar 14, 2009, 6:47 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Skuldaáhætta Írlands skýtur lóðrétt í átt til himna  Vefsetrið Baseline Scenario, sem m.a. er rekið af Simon Johnson sem er fyrrverandi aðalhagfræðingur hjá IMF og núna prófessor við MIT og Peterson Institute, bendir á að aðgerða sé ...
  Posted Feb 14, 2009, 9:22 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Sagt í trúnaði: það er að kvikna í banka- og hagkerfi okkar  Sagt í trúnaði: það er að kvikna í banka- og hagkerfi Evrópusambandsins Subprime kreppa Evrópu: 1. hluti (framhald seinna)Samkvæmt trúnaðarpappírum ESB, sem var lekið í gær, þá stendur bankakerfi ...
  Posted Feb 13, 2009, 5:03 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Neista af jarðsambandi sló loks niður í ECB  Neista af jarðsambandi sló loks niður í aðalstöðvar seðlabanka Evrópusambandsins - en bara of seintVæntingar ECB gengisfelldar með 667% Þangað til í gærdag hélt seðlabanki Evrópusambandsins (ECB) því fram að ...
  Posted Feb 13, 2009, 5:29 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Viðtal við hagfræðinginn Nouriel Roubini  Fyrir þá sem hafa áhuga: Það var athyglisvert viðtal við hagfræðinginn Nouriel Roubini á Bloomberg í dag. Sennilega holl lesning fyrir marga. Roubini er sagður hafa séð kreppuna vel fyrir ...
  Posted Feb 5, 2009, 5:37 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) vantar og vantar ekki fleiri peninga  Skilaboð frá IMFVefsetrið Baseline Scenario, sem m.a. er rekið af Simon Johnson sem er fyrrverandi aðalhagfræðingur hjá IMF og núna prófessor við MIT og Peterson Institute, segir að ...
  Posted Feb 3, 2009, 1:26 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Swedbank: Þjóðarframleiðsla Lettlands mun dragast saman um 10% á þessu ári  Swedbank sees deeper Baltic slumpLithuania, Latvia and Estonia, facing the worst economic slump since the end of Soviet rule in 1991, will suffer an even deeper economic contraction and ...
  Posted Jan 30, 2009, 10:36 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Icelandic economist's warning about joining the EU  Icelandic economist's warning about joining the EU as country's government crisis grows  In an interview reported by Libération, Gunnar Haraldsson, Director of the Institute of Economic Studies in ...
  Posted Jan 26, 2009, 5:43 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Fjármagnsþurrð á evrusvæði. Ekki hjálpar evran Slóveníu  Fjármagnsþurrð á evrusvæði. Ekki hjálpar evran Slóveníu núna. Slóvenía tók upp evru þann 1. janúar 2007. Núna á þetta land í miklum erfiðleikum sökum fjármagnsþurrðar því enginn vill kaupa skuldir ...
  Posted Jan 26, 2009, 4:20 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • 8 evrópskir stórbankar mynda ESB þrýstihóp  Að minnsta kosti 8 evrópskir stórbankar mynda þrýstihóp til að mjólka þá hjálp út úr ESB til bankarekstur síns utan ESB og EEA landa sem Ísland fékk ekki til banka ...
  Posted Jan 21, 2009, 11:39 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Því meira sem þú selur, því meira tapar þú  Kostir evrubindingar Eystrasaltslanda: því meira sem þú selur því meira tapar þú. Frábært! Sú eina ísskápaverksmiðja sem er til í Eystrasaltslöndunum var að segja upp 300 af 2.300 starfsmönnum ...
  Posted Jan 21, 2009, 1:18 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Forex Warning: Euro zone debt warnings spur breakup debate  Euro zone debt issuance expected to swell to close to €1-trillion ($1.6-trillion) this yearReuters January 18, 2009London ‘” Warnings from a leading credit rating agency on ...
  Posted Jan 18, 2009, 11:17 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Hætta í ESB eða verða gjaldþrota segir írskur hagfræðingur  Hætta í ESB eða verða gjaldþrota segir írskur hagfræðingurESB gefur lítið fyrir vanda Írlands heldur lætur hagsmuni stórþjóðanna ráða för, segir David McWilliamsAð sögn írska hagfræðingsins David Mcwilliams ...
  Posted Jan 18, 2009, 11:20 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Yfirmaður myntbandalagsin vill sameina skatta og efnahagsstjórn í löndum myntbandalagsins  Sameining skatta og efnahagsstjórnarYfirmaður eða Kommissar yfir peningamálefnum myntbandalags Evrópusambandsins, Joaquin Almunia, vill að skattar og efnhagsstjórn verði "samhæfð" í Evrópusambandinu eða í það minnsta í löndum myntbandalagsins.Joaquin ...
  Posted Jan 18, 2009, 12:46 PM by Erlent Innlent
 • PRESS RELEASE EuroChambres: Working Time Directive. Parliament’s vote disastrous for Europe’s economy  Working Time Directive: Parliament’s vote disastrous for Europe’s economyBy adopting the Employment Committee’s report on the Working Time Directive today, the European Parliament has taken a ...
  Posted Jan 14, 2009, 1:59 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Bretar óttast um orkuauðlindir sínar  Í gær birtu nokkur bresk dagblöð þá frétt að að formaður Evrópusambandsins, Portúgalinn José Manuel Durão Barroso, hefði sagt að eignarhald orkuauðlinda landa Evrópusambandsins þyrfti að færa yfir á hendur ...
  Posted Jan 10, 2009, 12:52 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Dell Computer yfirgefur evrulandið Írland  Dell Computer yfirgefur evrulandið ÍrlandEinn stærsti tölvuframleiðandi í heiminum, hið bandaríska fyrirtæki Dell Computer frá Texas - og sem einnig er næst stærsti atvinnurekandi á Írlandi ef starfsmannafjöldi er notaður ...
  Posted Jan 10, 2009, 3:02 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Skuldabréfaútgáfa þýska ríkisins mistekst - aftur  Skuldabréfaútgáfa þýska ríkisins mistekst á nýVið skuldabréfasölu í fyrradag mistókst þýska ríkinu að selja skuldabréf ríkissjóðsins. Einungis 87% af 10 ára bréfunum gengu út. Þetta er í annað skipti ...
  Posted Jan 8, 2009, 9:51 PM by Erlent Innlent
 • Þýskaland þjóðnýtir stærsta banka Þýskalands að hluta til  Þýskaland þjóðnýtir stærsta banka Þýskalands, Commerzbank, að hluta til með því að sprauta þar inn 10 miljörðum evra til þess að hjálpa bankanum við reksturinn. Í staðinn fær þýska sambandsríkisstjórnin ...
  Posted Jan 8, 2009, 9:58 PM by Erlent Innlent
 • Laun opinberra starfsmanna í Lettlandi lækkuð um 25% og fjárlög því skorin um 7%  Samkæmt þessari grein Christoph Rosenberg hagfræðings Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins (IMF) í vettvangs- og sendihópi sjóðsins til Lettlands, hafa laun opinberra starfsmanna í Lettlandi verið lækkuð um 25% vegna þess að ríkisstjórn ...
  Posted Jan 8, 2009, 9:25 PM by Erlent Innlent
 • Bretland óverðugt í evru?  Bretland óverðugt í evru? Stjórnarmeðlimur seðlabanka evru, Lorenzo Bini Smaghi, segir að Bretland geti ekki gengið sem evruland því breska Sterlingspundið, elsta mynt sem er í notkun í heiminum í ...
  Posted Jan 8, 2009, 9:22 PM by Erlent Innlent
 • Seðlabanki Danmerkur: atvinnuleysi í Danmörku muni fjórfaldast á næstu tveimur árum  Seðlabanki Danmerkur segir að atvinnuleysi í Danmörku muni fjórfaldast á næstu tveimur árum frá 50.000 manns og til 200.000 manns. Bankinn segir að þetta sé versta kreppa frá ...
  Posted Jan 7, 2009, 2:50 AM by Erlent Innlent
 • Mikill óróleiki á gjaldeyrismörkuðum og í hagkerfum evrusvæðis  Gjaldmiðlaparið evra/dollar fór í gær og í fyrradag í stærstu tveggja daga gengissveiflu síðan 1999. Evra féll um 4,1% gegn dollar á aðeins tveim dögum. Breska pundið vann ...
  Posted Jan 7, 2009, 2:20 AM by Erlent Innlent
 • Dönsk peningamálastefna hin síðustu 10 ár í ljósi efnahagsmála Evrópusambandsins og EMU  Danska hugveitan Ny Agenda, sem hefur sem markmið að skoða stöðu Danmerkur innan Evrópusambandsins og í hinu alþjóðlega samfélagi og að stuðla að auknu lýðræði í Danmörku, hefur nú birt ...
  Posted Jan 7, 2009, 1:21 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Daniel Hannan: ESB slefar yfir tilhugsuninni um að gleypa Ísland  EU drools at the prospect of swallowing IcelandIt's dark in Reykjavík at this time of year, and the temper matches the season. So gloomy are Icelanders, so shocked ...
  Posted Jan 6, 2009, 9:24 PM by Erlent Innlent
 • Seðlabanki Evrópusambandsins óskar eftir auknum völdum yfir bönkum ESB  Varaforseti evrópska seðlabankans ECB, Lucas Papademos, segir í viðtali við þýska viðskiptablaðið Wirtschaftswoche að ECB óski eftir að fá meiri völd til eftirlits yfir bankastarfsemi evrulanda og til að stýra ...
  Posted Jan 6, 2009, 11:37 PM by Erlent Innlent
 • Ummæli Petr Mach um viðbrögð Evrópusambandsins við fjármálakreppunni  Petr Mach hagfræðingur og fyrrverandi ráðgjafi Vaclav Klaus forseta Tékklands segir að viðbrögð Evrópusambandsins við fjármálakreppunni, sem núna er að breytast í efnahagskreppu, séu í flesta staði óviðunandi og hafi ...
  Posted Jan 6, 2009, 11:37 PM by Erlent Innlent
 • ESB eyðir tveim miljöðrum punda í áróður fyrir eigin ágæti - á hverju ári!  Frá rannsókn Open Europe Samkvæmt rannsóknum Open Europe þá eyðir Evrópusambandið  tveim miljöðrum punda í áróður fyrir sínu eigin ágæti - og það vel að merkja á hverju ári!EU spends ...
  Posted Jan 6, 2009, 4:46 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Heilaflóttinn frá ESB: The European brain drain: European workers living in the US  Since 1995, America has grown faster while enjoying lower unemployment than Europe. Adding to Europe's growth angst are worries about aging populations, its inability to adapt to technical change ...
  Posted Jan 13, 2009, 10:03 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Hækkun evru: "And now a currency crisis"  Gjaldmiðilskreppa á evrusvæði: "And now a currency crisis"Hækkun evru gagnvart dollar svíður. The euro reached an all-time high yesterday, as its trade-weighted index reached a level of ...
  Posted Dec 19, 2008, 2:31 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Danska ríkissjónvarpið þarf að éta ofaní sig villandi útreikninga um að húsnæðislán væru ódýrari ef Danmörk væri með evru  Danska ríkissjónvarpið þarf að éta ofaní sig villandi útreikninga um að húsnæðislán væru ódýrari ef Danmörk væri með evru. Útreikningar sjónvarpsins náðu aðeins til eins árs. Enginn tekur húsnæðislán til ...
  Posted Dec 19, 2008, 2:14 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Seðlabankastjóri Danmerkur neitar að ræða endurskoðun bindingu við evru  Seðlabankastjóri Danmerkur vill ekki ræða bindinguna við evru. Þetta mál er aftur komið á dagskrá vegna þess að núna er danska krónan í allra hæstu hæðum miðað við dollar og ...
  Posted Dec 19, 2008, 1:59 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Eiga ríkisstjórnir að dauðadæma banka?  Advarsel: Bankpakke vil føre til bankdødRegeringen vil hjælpe banker med en offentlig kapitalindsprøjtning, men regeringen vil ikke give til alle, og det risikerer at dødsdømme banker, som godt ville ...
  Posted Dec 16, 2008, 10:30 PM by Erlent Innlent
 • Verra en mínus 3%: GERMANY EXPECTS LESS THAN MINUS 3 PER CENT GROWTH  Frankfurter Allgemeine has cracking scoop this morning, having obtained an internal memo from the economics ministry, which expects a slump in growth of more than minus 3 per cent for ...
  Posted Dec 16, 2008, 7:39 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • An Anglo German dispute  An Anglo German disputeEver the diplomat, Peer Steinbruck, Germany’s finance minister, yesterday lashed launched a stinging attack on the British accusing Gordon Brown of “crass Keynsianism”. “All this ...
  Posted Dec 14, 2008, 6:53 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Sarkozy’s vision for Europe  Sarkozy’s vision for EuropeNicolas Sarkozy gave his personal vision for Europe earlier this week, to ensure his lasting influence beyond the EU presidency. Le Mondegave a background ...
  Posted Dec 14, 2008, 6:51 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • What Shape Will the Recession Take?  What Shape Will the Recession Take? Curtis Ophoven 6/11/2008 letters to give them a visual representation. http://www.pennyjobs.com/pp/public/Articles.aspx?aid=98 There are ...
  Posted Dec 14, 2008, 6:44 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Iceland: frozen assets  Iceland: frozen assetsSix months ago, Iceland was one of the world’s richest nations. Now it’s bankrupt. AA Gill visits the first victim of the economic ice age ...
  Posted Dec 14, 2008, 4:27 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Deutsche Bank warns of massive 2009 recession  
  Posted Dec 13, 2008, 10:17 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Hver tiende dansker dør alene  
  Posted Dec 13, 2008, 10:15 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Lánafyrirgreiðsla til heimila og fyrirtækja á Spáni þornar upp, þrátt fyrir evru  If we look at the evolution of headline GDP itself, we can clearly see two "breaks" in the data, the first in the middle of 2006, representingwhat we could call ...
  Posted Dec 13, 2008, 5:27 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Сonsumers and workforce become older and older in Germany  Сonsumers and workforce become older and older in GermanyThursday, 11. December 2008 While in the year 2006 fifty percent of the German population was younger than 42 years of ...
  Posted Dec 13, 2008, 4:36 PM by Gunnar Rögnvaldsson
Showing posts 1 - 87 of 87. View more »

 • Innlent
 • Stefna ríkisstjórnarinnar í ESB er stjórnskipulegur óskapnaður  Samfylkingin hefur sótt þetta mál af ofurkappi en engri forsjá og er trúandi til alls svo að ná megi aðildarsamningi við framkvæmdastjórn ESBHjörleifur Guttormsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, segir ...
  Posted May 15, 2009, 3:00 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Ágrip sögu Íslands  Ísland varð sjálfstætt lýðveldi þann 17. júní árið 1944 Þar með höfðu Íslendingar öðlast full yfirráð yfir eigin málum og slitu öll pólitísk tengsl við danska konungsríkið sem Ísland hafði ...
  Posted Apr 19, 2009, 12:46 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Björn Bjarnason: Heiður alþingis - heiður Íslands.  Björn Bjarnason hélt ræðu á Alþingi. Þetta er sterk ræða og var flutt til varnar Alþingi Íslendinga"Stoltur  hef ég flutt tvær langar ræður á alþingi síðustu daga, fimmtudaginn 2 ...
  Posted Apr 5, 2009, 11:55 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Íslenskt fjármálalíf í mikilli hættu vegna ábyrgðarlausrar framgöngu  Með misskýrum hætti gerðu erlendir bankamenn starfsmönnum Seðlabankans grein fyrir því að íslenska bankakerfið væri í mikilli hættu, ekki síst vegna þess hvernig það hefði þanist úr, skipulagslítið og ógætilega ...
  Posted Mar 23, 2009, 9:03 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Erlendir bankar treystu ekki Kaupþingi og Glitni í byrjun árs 2008  Erlendir bankar vantreystu Kaupþingi og Glitni og matsfyrirtæki höfðu miklar áhyggjur af Icesave-reikningum Landsbankans. Þetta kom fram á fundum sem starfsmenn Seðlabanka Íslands áttu snemma árs 2008 með fulltrúum ...
  Posted Mar 23, 2009, 8:58 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Björn Bjarnason í útvarpinu um nýja bók sína: Hvað er Íslandi fyrir bestu?  Það var mjög athyglisvert viðal við Björn Bjarnason ráðherra í útvarpinu í gær. Viðtalið var tekið í tilefni þess að út er komin ný bók eftur Björn sem ber tiltilinn ...
  Posted Jan 14, 2009, 12:10 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Trúi því aldrei að þjóðin samþykki afsal auðlinda  „Hvers vegna er fiskveiðiauðlindin eina auðlindin sem Evrópusambandið stjórnar sameiginlega?“ spyr Eiríkur Tómasson, varaformaður LÍÚ, í samtali við vefsíðu sambandsins. Hann segist hafa velt þessu mikið fyrir sér og komist ...
  Posted Jan 1, 2009, 5:25 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Viðskiptavild 15-faldaðist á fjórum árum  AMXViðskiptavild 15-faldaðist á fjórum árumBókfærð viðskiptavild fyrirtækja sem skráð voru í Kauphöllinni 15-faldaðist frá árslokum 2003 til loka síðasta árs. Þetta þýðir að efnahagsreikningur fyrirtækjanna blés ...
  Posted Dec 19, 2008, 2:40 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Umræða um krónu og evru á villigötum Danske BankUmræða um krónu og evru á villigötumAMX
  Posted Dec 19, 2008, 2:41 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Eitt pund af blýi, eitt pund af dún  Eitt pund af blýi, eitt pund af dúnEftir Jakob F. ÁsgeirssonÞað eru gömul sannindi og ný að sagan endurtekur sig. Þegar bankarnir voru ríkisvæddir í október sl. höfðu ...
  Posted Dec 14, 2008, 4:49 AM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Evrópustefna og peningamálastefna.  
  Posted Dec 13, 2008, 10:19 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Viðskiptaráðherra er ótrúverðugur og á að víkja úr embætti Viðskiptaráðherra er ótrúverðugur og á að víkja úr embættiBjörgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra og yfirmaður bankamála, er ekki lengur trúverðugur í starfi sínu. Síðustu dagar hafa verið óskiljanlegur farsi og ...
  Posted Dec 13, 2008, 4:31 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Er fjármálamarkaðurinn í Evrópu að hruni kominn? Er fjármálamarkaðurinn í Evrópu að hruni kominn?Mikið er talað um að Evrópski seðlabankinn sé banki til þrautavara ef vandamál koma upp í evrópskum bönkum. Hugsunin er sú að bankinn ...
  Posted Dec 13, 2008, 4:29 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Gríðarleg óánægja og kergja meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins Gríðarleg óánægja og kergja meðal þingmanna SjálfstæðisflokksinsMikil kergja er meðal þingmanna sjálfstæðismanna vegna ummæla Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanns Samfylkingarinnar, í þættingum Vikulokin á Rás 1 í morgun ...
  Posted Dec 13, 2008, 4:27 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Sjálfstæðisflokkurinn er í herkví – hann þarf að brjótast út úr henni Sjálfstæðisflokkurinn er í herkví – hann þarf að brjótast út úr henniSjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir margþættum vanda um þessar mundir. Skoðanakannanir benda til að fylgi flokksins meðal kjósenda hafi aldrei ...
  Posted Dec 13, 2008, 4:26 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Stöðugt fleiri brestir innan Sjálfstæðisflokksins Stöðugt fleiri brestir innan SjálfstæðisflokksinsGrein Bjarna Benediktssonar og Illuga Gunnarssonar í Fréttablaðinu í dag, hefur valdið titringi meðal sjálfstæðismanna. Fram til þessa hafa þeir fóstbræður ekki verið í hópi ...
  Posted Dec 13, 2008, 4:23 PM by Gunnar Rögnvaldsson
 • Fullvalda smáþjóð í kreppu – Er ESB lausnin? Fullvalda smáþjóð í kreppu – Er ESB lausnin?Forseti lagadeildar HÍ fellst ekki á að Evrópusambandsleiðin sé sú eina út úr ógöngunum„Vegna samverkandi orsaka, sem voru bæði ótrúlegt fyrirhyggjuleysi íslenskra ...
  Posted Dec 13, 2008, 4:21 PM by Gunnar Rögnvaldsson
Showing posts 1 - 17 of 17. View more »

Comments