Veitur‎ > ‎Erlent efni‎ > ‎

5,8% samdráttur í útflutningi evrusvæðis frá júlí til águst 2009

posted Oct 19, 2009, 8:36 PM by Gunnar Rögnvaldsson   [ updated Oct 20, 2009, 10:47 AM by Erlent Innlent ]
Útflutningur heldur áfram að dragast saman á evrusvæði og í Evrópusambandinu í heild á milli júlí og águst mánaða. Þessar tölur hafa dregið talsvert úr vonum manna um að efnahagsbati sé á leiðini eða jafnvel kominn í gang eftir að tölur frá júní-júlí höfðu gefið til kynna 4,7% vöxt í útflutnigni evrusvæðis og 3% í ESB í heild. En seinustu tölur benda til þess að batinn sé ekki til staðar ennþá. En nú er sem sagt vöxtur útflutnings máður út aftur; 

FT 
Júlí 2009 til águst 2009

Vöxtur útflutnings á milli mánaða
júlí til ágúst 2009 (árstíðaleiðrétt)
Land Vöxtur
Italy -19,10%
Poland -14,60%
Denmark -12,50%
Malta -10,00%
Finland -9,10%
Greece -6,10%
Evrusvæði -5,80%
Ireland -5,00%
Hungary -4,40%
EU27 -4,20%
Luxembourg -4,20%
France -3,20%
Germany -3,00%
Portugal -2,50%
Cyprus -2,40%
Belgium -1,10%
Slovakia -1,10%
Netherlands -1,00%
United Kingdom -0,70%
Austria -0,40%
Spain 0,70%
Slovenia 1,20%
Latvia 2,70%
Czech Republic 2,80%
Romania 6,70%
Lithuania 7,40%
Sweden 7,60%
Estonia 8,50%
Bulgaria 33,20%
Janúar-júlí 2008 til janúar-júlí 2009

Vöxtur útflutningur á fyrstu 7 mánuðum ársins miðað við sama tíma á síðasta ári
(ekki-árstíðaleiðrétt)
Jan-Júl 08 Jan-Júl 09 Vöxtur
Land miljarðar evrur miljarðar evrur Prósent Árangur: miljarðar
evrur
Finland 40,0 25,6 -36% -14,4
Lithuania 9,5 6,4 -32% -3,1
Sweden 76,6 53,1 -31% -23,5
Bulgaria 9,3 6,4 -30% -2,9
Estonia 4,9 3,6 -27% -1,3
Latvia 4,0 2,9 -27% -1,1
Czech Rep. 60,5 45,7 -25% -14,8
Portugal 23,8 17,9 -25% -5,9
Italy 224,5 171,5 -24% -53,0
Hungary 44,6 33,8 -24% -10,8
Malta 1,1 0,8 -24% -0,3
Austria 74,6 56,7 -24% -17,9
Slovakia 28,5 21,8 -24% -6,7
UK 188,2 143,1 -24% -45,1
Belgium 196,1 152,0 -23% -44,1
Germany 597,4 457,8 -23% -139,6
Poland 69,5 53,5 -23% -16,0
Slovenia 14,1 10,9 -23% -3,2
France 249,6 198,4 -21% -51,2
Netherlands 255,8 201,4 -21% -54,4
Cyprus 0,7 0,5 -20% -0,2
Spain 111,7 90,2 -19% -21,5
Romania 20,3 16,4 -19% -3,9
Denmark 46,8 38,6 -18% -8,2
Greece 10,1 8,4 -18% -1,7
Luxembourg 10,0 8,8 -12% -1,2
Ireland 50,1 50,5 1% 0,4
Ċ
Gunnar Rögnvaldsson,
Oct 19, 2009, 8:47 PM
Comments