Veitur‎ > ‎Erlent efni‎ > ‎

Almunia: Hver er svo vitlaus að yfirgefa myntbandalagið?

posted May 4, 2009, 3:17 AM by Gunnar Rögnvaldsson   [ updated May 4, 2009, 3:56 PM by Erlent Innlent ]

Q.E.D. 

We Will Have 

A United States Of Europe


Hagfræðingurinn Edward Huge fer yfir viðtal við yfirmann myntbandalags Evrópusambandsins, Joaquín Almunia. Viðtalið er byggt á frétt frá Reuters í síðastliðnum marsmánuði (03.03.2009)  

Reductio Ad Absurdum

Edward Huge skrifar: "Now you don't need a PhD in economics to understand what follows, although a little bit of basic logic would help. What we have here could be construed as a kind of syllogism (and from now on let's christen this one "The Almunia Syllogism"). The Almunia Syllogism has the following form:"
  • a) Anyone leaving (or aiding and abetting the departure of someone from) the Eurozone is crazy
  • b) The EU Commission, The ECB and The National Leaders are not crazy
  • c) Therefore no one will leave, or be allowed to leave, the eurozone (at least under current conditions)
  • Q.E.D. We Will Have A United States Of Europe.


Endurtekið efni
  • The EU Commission, The ECB and The National Leaders are not crazy
Einmitt það já. Það er kannski þessvegna sem  Evrópusambandið og þjóðarleiðtogar þess sömdu og settu upp Lissabon 2000 markmið Evrópusambandsins. Not crazy? Núna eru því aðeins 241 dagur þangað til við verðum ríkust hér í Evrópusambandinu. Not crazy? 

Eða voru þetta aðeins blómaskreytingar og skálræður? Bara eitt stykki venjuleg 10 ára áætlum með tölvum og interneti í stað 5 ára áætlana með stáli og járni, eins og við heyrðum svo oft fyrr á tímum. Fyrsta heimsókn Petr Mach til Brussel
European Monetary Affairs Commissioner Joaquín Almunia recently, and possibly totally inadvertently, stumbled on a very interesting argument. Here it is:

"Who is crazy enough to leave the euro area? Nobody," Almunia said. "The number of candidates to join the euro area increases. The number of candidates to leave the euro area is zero."

Lesa alla færslu hagfræðingsins Edward Hugh hérTengt efni

Samvinna ekki nóg 

Lucas Papademos segir að sú samvinna sem sé á milli seðlabanka evrulanda núna sé gagnleg en muni ekki virka til lengri tíma litið. Samkvæmt viðtalinu við Lucas Papademos þá eru það einungis 45 bankar í Evrópusambandinu sem standi fyrir 70% af öllum eignum og skuldbindingum í bankakerfum Evrópusambandsins: Seðlabanki Evrópusambandsins óskar eftir auknum völdum yfir bönkum ESB


Comments