Veitur‎ > ‎Erlent efni‎ > ‎

Evruþátttaka lækkar lánshæfni Slóvakíu

posted Mar 31, 2009, 7:51 AM by Gunnar Rögnvaldsson   [ updated Mar 31, 2009, 12:54 PM ]

Moody's Investor Service lækkar lánshæfnismat Slóvakíu

Það sem er athyglisvert við þessa lækkun á lánshæfni ríkissjóðs Slóvakíu er sú staðreynd að það eru einmitt langtímahorfurnar fyrir efnahag Slóvakíu sem hafa leitt til lækkunar á lánshæfnismatinu. Það gerðist nefnilega þann 1. janúar á þessu ári að Slóvakía tók upp evru sem sinn gjaldmiðil

Því hefur lengi verið haldið fram af mörgum íslenskum hagfræðingum, fjármálamönnum og stjórnmálamönnum þeirra að evruaðild muni næstum ósjálfrátt leiða til betri skilyrða og kjara á fjármálamarkaði. En lækkunin á lánshæfni langtíma lánsfjárskuldbindingum Slóvakíu er einmit tilkomin m.a. vegna þess að núna getur Slóvakía ekki lengur fellt gengið. Gegnið er horfið. Slóvakía getur ekki endurstillt gengið til að auka samkeppnishæfni sína á þeim mörkuðum sem kaupa útflutning frá Slóvakíu 

Margir þessara markaða hafa fellt gengi sitt og því hækkar útflutningur frá Slóvakíu í verði við það að bindast einum gjaldmiðli. Einnig er að hefjast djúp og löng kreppa á sjálfu evrusvæðinu og sérstaklega í þeim geira sem Slóvakía hefur lagt sínar áherslur, þ.e. í bílaiðnaði

Í raun má segja að það sé fyrst núna sem þrautarganga launþega í Slóvakíu hefst. Núna er ekki lengur hægt að fella gengið og því eru það laun sem verða að lækka, eða sem a.m.k meiga ekki hækka, ástamt niðurskurði í hinum opinbera geira sem venjulega þýðir niðurskurð á velferð 

Það er mitt mat að með því að taka upp evru þá hefst hin raunverulega stanslausa vinna við að halda launum, kostnaði og velferð eins langt niðri eins og mögulegt er. Það er við evruupptökuna að vandamálin hefjast fyrir alvöru 

Það að vera lítið hagkerfi þýðir að það eru vissir hlutir sem hagkerfið verður að vera aðnjótandi að umfram stór hagkerfi - og sem skilyrðislaust ætti að vera hægt að leyfa sér - en það er að geta bætt sér upp þá sér-aðstöðu að vera einmitt lítið hagkerfi. Þegar þessi kostur lítilla hakerfa er tekinn af þeim þá er það alls ekki víst að þau munu ná að standa hvassviðrin af sér 

Á góðviðrisdögum láta menn oft blekkjast af rjómalogninu og sólskininu. Margir halda að góða veðrið muni vara að eilífu 

Að halda launþegum á evru mottunni er erfitt verk

En þegar veður versnar og þegar raunverulega þarf að nota vöðva frelsisins, þá er alltaf gott, betra og best, að hafa fulla stjórn á sem flestum málum í eigin húsi 


Mynd: þróun launakostnaðar á milli norður og suður innan evrusvæðis

En að halda sér á mjóa strikinu innan evrusvæðis er mög erfitt og auðæfakrefjandi verk. Ekkert má útaf bera til að samkeppnishæfni atvinnulífsins glatist ekki eins og gerst hefur á undanförnum árum hjá svo mörgum löndum innan evrusvæðis. Lítið annað en efnahagsleg, félagsleg og pólitísk armæða bíður þessara landa núna. Þau hafa misstigið sig á mjóa evru-strikinu og munu þurfa að blæða fyrir það næstu marga áratugi. Þar munu laun launþega þurfa að lækka verulega og til frambúðar

Það er því alls ekki undarlegt að atvinnuleysi á evrusvæði hefur verið mjög hátt áratugum saman

Slóvakía


  • Slóvakía: flatarmál 49.035 km2  
  • Mannfjöldi: 5.379.000
  • Fæðingatíðni 2005: 1,25 barn á æfi hverrar konu
  • Atvinnuþátttaka kvenna 2007: 53%
  • Atvinnuleysi janúar 2009: 9,8%
  • Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára: 22,5%
  • Þróun fólksfjölda 2010-2060: þjóðinni mun fækka um ca 16%  
Smellið og lesið alla greinina 
 Moody’s Cuts Slovakia’s Outlook

Now here’s an interesting story. Slovakia has just joined the eurozone, a status most of the rest of the EU’s East European members would badly like to attain. But just to remind us that joining the zone, while offering considerable support and protection in times of trouble, is no panacea . . . 


"it is unusual to see investors perceiving credit risk rising in a country which has only just joined the “gold-digger” club"

. . . The worrying thing for me about all this, is not the immediate short term pressure which Slovakia will undoubtedly be under due to the regional crisis, but rather the loss of competitiveness issue, becuase it is ringing bells in my head about what previously happened in the case of Portugal (see my lengthy post on this here). The danger is that eurozone membership gets to be seen as a target you strive to achieve, and then relax into once it has been attained. The Southern Europe experience generally is not encouraging in this regard, and as they are finding out now, the hardest work begins after adopting the euro, since there is no currency left to devalue should loss of competitiveness prove severe.

Moody's Changes Outlook to Stable on Slovakia's A1 Ratings

Sunday, March 29, 2009 5:02 PM


(Source: Info-Prod Research (Middle East))Moody's Investor's Service has today changed the outlook on Slovakia's A1 government bond ratings to stable from positive. "Today's action reflects Moody's belief that although Slovakia's creditworthiness has benefited from structural improvements in recent years, the risks to the country's investment- and export-led growth model have increased in the current crisis," says Dietmar Hornung, a Vice President-Senior Analyst in Moody's Sovereign Risk Group. "In particular,

Slovakia's economic strength is being affected by its considerable exposure to (1) EMU recession and weak global demand, (2) the automotive industry, and (3) the depreciation of other currencies in the region, a phenomenon that impairs Slovakia's competitiveness vis-a-vis those countries." Moody's understands that Slovakia is feeling the effects of the current economic crisis most directly through foreign trade. "Slovakia's economy is very sensitive to the slump in global demand, particularly to the economic activity in the EMU," explains Mr. Hornung.

Although domestic demand is set to drive increasingly economic growth, consumption will likely be impaired going forward, as Slovakia's labour market is expected to weaken and lending conditions have already tightened," cautions Mr. Hornung. "Furthermore, as the global automobile industry is facing one of its most difficult challenges ever, with European carmakers likely to produce 25% fewer vehicles in 2009 than in 2008, Moody's recognizes that this will have a resulting impact on Slovakia's economy due to its large exposure to the industry," says Mr. Hornung. Slovakia's economic strength is also being challenged by the recent depreciation of the Polish zloty, Hungarian forint and Czech koruna against the euro.

Indeed, Slovakia's relative unit labour costs are expected to deteriorate in relation to those countries. Moody's understands that Slovak exporters are missing the flexibility of a local currency, which could mitigate the negative impact of the global crisis on the Slovak economy. That being said, Moody's believes that the A1 government bond ratings reflect Slovakia's creditworthiness appropriately.

Looking through the current economic crisis, Moody's recognizes the country's considerable economic strength as a result of the impressive real convergence with the rest of the EU in recent years. High educational attainment and close proximity to core Europe have made the country attractive to foreign investors. Moreover, Slovakia's institutional strength is underpinned by authorities that have been enhanced in the course of EU/EMU accession, although concerns remain over the lack of consensus among the electorate and the political elite regarding the reform agenda.

The last rating action was implemented on 31 July 2008, when Moody's changed the outlook to positive from stable on the Slovakian government's A1 foreign and local currency bond ratings and upgraded Slovakia's foreign currency debt and deposit Country Ceilings to Aaa.
Comments