Grein eftir Hjörleif Guttormsson birtist á netinu í dag.
"Deilurnar út af Icesave-reikningum Landsbankans frá árunum 2007–2008 erlendis hafa upptekið pólitíska umræðu hérlendis meira en nokkuð annað frá því að kosið var til Alþingis í lok apríl og ný meirihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna var mynduð í kjölfarið. Það sérkennilega við stöðu þess máls er að í langri samstarfsyfirlýsingu nýrrar meirihlutastjórnar frá í vor er ekki að finna starfkrók um Icesave frekar en það væri ekki til." Allar grein Hjörleifs má lesa hér á heimasíðu hans: Icesave-málið og afsögn Ögmundar og á vefritinu Smugan | "Ráðlegast væri jafnframt að stjórnvöld dragi fyrr en seinna til baka umsóknina um aðild Íslands að Evrópusambandinu en þar liggja þegar að er gáð rætur þess ástands sem hér ríkir." |