Veitur‎ > ‎Erlent efni‎ > ‎

Í vikulokin 16. maí 2009

posted May 15, 2009, 7:52 PM by Gunnar Rögnvaldsson   [ updated May 17, 2009, 8:05 AM ]


Írski hagfræðingurinn David McWilliams: Förum íslensku leiðina. Hendum evrunni
 • Grein eftir Írann David McWilliams hagfræðing. Greinin birtist á bloggsíðu David og í írskum dagblöðum í dag. David vann m.a. áður hjá seðlabanka Írlands
lesa


Kranarnir á Spáni benda mest í átt að gjánni . . 
 • The Cranes in Spain Point Mainly to a Strain


Virkar peningastefna evrópska seðlabankans á Spáni núna?
 • Á meðan EURIBOR viðmiðunarvextir á evrusvæði hafa farið hratt lækkandi frá því í byrjun október 2008, þá hafa vextir á húsnæðislánum á Spáni haldið áfram að hækka
 • Hvað gæti fengið peningastefnu seðlabanka evrusvæðis til að virka á Spáni núna?
lesa


Deutsche Bank: notið ykkar eigin mynt og fellið gegnið, núna!
 • Bjargið samfélögum ykkar með því að nota sveigjanleika eigin myntar 
 • Notið styrkleika þess að hafa eigin mynt
 • 18% fall í landsframleiðslu Lettlands miðað við síðasta ár - 1.fj ár til árs
 • Söguspegill A
 • Söguspegill B
lesa


Andstaðan gegn evru eykst í Danmörku
 • Evrustuðningur fellur.
 • Stuðningur við hernaðar- og réttarfarsmálefni ESB hrynur
 • Það er búið að spyrja Dani einu sinni
 • Góðsemi. Skrásett vörumerki ESB
 • Finnland á ekki afturkvæmt
 • Evra. Second honeymoon or pending divorce?
 • Angela Merkel fer á dráttarvélanámskeið
 • Skattatekjur Þýskalands munu hrynja saman um 300 milljarða evrur á næstu þremur árum
 • Mesti samdráttur í þjóðarframleiðslu Þýskalands frá því í stóru kreppunni 1930
 • Þjóðarframleiðsla Þýskalands fellur með 15,2% hraða á ársgrundvelli 
 • Þjóðarframleiðsla Spánar hrynur með 7,2% hraða á ársgrundvelli
 • Yfirmaður Eurogroup ESB og fjármálaráðherra Lúxemburg, Jean-Claude Juncker, hættir í Eurogroup stýrihópnum sökum reiði og sárinda. Þýskaland er búið að svartlista heimaland hans sem skattaskjól
 • Evrópusambandið og lýðræði
 • Njóttu kosta Íslands
lesa


Stefna ríkisstjórnarinnar í ESB er stjórnskipulegur óskapnaður

 • Samfylkingin hefur sótt þetta mál af ofurkappi en engri forsjá og er trúandi til alls svo að ná megi aðildarsamningi við framkvæmdastjórn ESB
lesa

Mynd vikunnar  
Fólkið 
í Evrópusambandinu 
hin eina óendurnýjanlega náttúruauðlind hagkerfa EvrópusambandsinsPopulation, the Ultimate non-Renewable Resource?


Tölur vikunnar
Hagvöxtur 
í Evrópusambandinu


  
Comments