
Síðasta bíósýning Nokia í bænum?Síðasta verksmiðja finnska Nokia fyrirtækisins í Vestur-Evrópu er staðsett í bænum Salo í Finnlandi. Þar vinna 2.000 manns. Til að spara peninga mun Nokia senda alla 2.000 starfsmennina heim í þrjá mánuði á næsta ári. Lesið allan pistilinn hér: Síðasta verksmiðja Nokia í Vestur-Evrópu |