Veitur‎ > ‎Erlent efni‎ > ‎

Stórmennskubrjálæði Kaupþings til sýnis í Danmörku

posted Aug 26, 2009, 7:28 AM by Gunnar Rögnvaldsson   [ updated Aug 28, 2009, 9:21 AM ]
Auglýsingakvikmynd íslensku fjármálastofnunarinnar Kaupþings er nú til sýnis á heimasíðu viðskiptablaðsins Børsen í Danmörku. Til að lýsa auglýsingamynd Kaupþings notar dagblaðið fyrirsögnina.:  

"Stórmennskubrjálæði Kaupþings - nú sem kvikmynd".  

Skyldi Børsen hafa vitað um umsókn fráfarandi utanríkisráðherra Íslands til setu í öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna?   Eða jafnvel vitað um pönnukökubaksturinn?  

Comments