Fullvalda smáþjóð í kreppu – Er ESB lausnin? Forseti lagadeildar HÍ fellst ekki á að Evrópusambandsleiðin sé sú eina út úr ógöngunum„Vegna samverkandi orsaka, sem voru bæði ótrúlegt fyrirhyggjuleysi íslenskra stjórnvalda og bankastjórnenda og ólögmæt viðbrögð Evrópusambandsríkja, er íslenska þjóðin nú bundin í skuldaklafa næstu áratugi, traust á efnahagskerfi þjóðarinnar hrunið og sér ekki fyrir endann á hvaða afleiðingar það hefur. |
Veitur > Íslenskt efni >