Veitur‎ > ‎Íslenskt efni‎ > ‎

Viðskiptaráðherra er ótrúverðugur og á að víkja úr embætti

posted Dec 13, 2008, 4:29 PM by Gunnar Rögnvaldsson

Viðskiptaráðherra er ótrúverðugur og á að víkja úr embætti

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra og yfirmaður bankamála, er ekki lengur trúverðugur í starfi sínu. Síðustu dagar hafa verið óskiljanlegur farsi og bera þess merki að pólitískt innsæi ráðherrans hafi skaddast og dómgreind tekið sér frí frá störfum.

Fyrir nokkrum vikum lýsti Björgvin G. Sigurðsson því yfir að ríkisstjórnin ætti ekki að sitja út kjörtímabilið. Þar söng hann sama söng og Þórunn Sveinbjarnardóttir, flokkssystir hans og umhverfisráðherra. Fá dæmi eru um að ráðherrar hvetji opinberlega til þess að þeirra eigin ríkisstjórn fari frá völdum. Slík hvatning er ekki aðeins vantraust á sitjandi ríkisstjórn, heldur ekki síður uppgjöf fyrir erfiðum . . lesa meira hér 

Comments