Veitur‎ > ‎Íslenskt efni‎ > ‎

Viðskiptavild 15-faldaðist á fjórum árum

posted Dec 19, 2008, 2:38 AM by Gunnar Rögnvaldsson

AMX


Viðskiptavild 15-faldaðist á fjórum árum

Bókfærð viðskiptavild fyrirtækja sem skráð voru í Kauphöllinni 15-faldaðist frá árslokum 2003 til loka síðasta árs. Þetta þýðir að efnahagsreikningur fyrirtækjanna blés út um 869 milljarða króna vegna aukinnar viðskiptavildar.

Comments