Atvinnuleysi var mest ERM-landinu Lettlandi (22,3 prósent), evrulandinu Spáni (19,1 prósent), ERM-landinu Litháen (15,8 prósent), ERM-landinu Eistlandi (15,5%), evrulandinu Slóvakíu (14,1 prósent), evrulandinu Írlandi (13,2 prósent). Alls eru rúmlega 23 miljón persónur án atvinnu í ESB. Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri mældist 20,6 prósent í 27 löndum ESB og 19,9 prósent á evrusvæðinu. Mest var atvinnuleysi ungs fólks á Spáni en þar ríkir 41,2 prósent atvinnuleysi hjá ungu fólki. Nánari tölur hér: Atvinnuleysi í ESB núna |