Það er afskaplega gott að vera kominn heim til Íslands eftir 25 ára fjarveru Verðhrun markaða, óöryggi og svartýni Útbreidd svartýni og niður á við þrýstingur virðist vera að koma trú, kjark og áhættusókn fjárfesta á kné víða um heim Þýsk örvænting Þingið vill fá að sjá "blóð fljóta", sama hverra blóðið er Ríkisskuldaeldfjall Grikklands Smávægilegt hagvaxtaráfall í Grikklandi á næstu árum mun ná að skrúfa skuldabyrði gríska ríkisins upp í 170% af landsframleiðslu Hvað gerðist í Berlín, Brussel, Bundesbank og víðar evru-björgunarhelgina 7. til 9. maí ? There is a moment of shocked silence, because everyone participating in the conversation knows what this means Laun þurfa að falla um 20-30 prósent Launakostnaður í jaðarlöndum evrusvæðis þarf að falla um 20-30 prósent svo hagkerfi þessara landa geti orðið samkeppnishæf við Þýskaland Lygarar evru-myntbandalagsins Þýska viðskiptablaðið Handelsblatt var með harðorða grein í blaðinu í gær undir yfirskriftinni "evrulygarar - hvernig þeir sviku loforð sín" ECB-seðlabanki Evrópusambandsins féll á fyrsta prófinu ECB-seðlabankinn er fallinn á fyrsta prófinu, segir Wyplosz Keisarinn er klæðalaus 6 mínútna langt viðtal við John Taylor Stutt en athyglisvert viðtal Var þetta þá eftir allt saman ekki Alan Greenspan að kenna? Mun Grikkland yfirgefa ESB? Í gær viðruðu bæði Nouriel Roubini og Michael Woolfolk þann líklega möguleika að gríska vandamálið yrði svo erfitt, þrátt fyrir alla björgunarpakkana, að Grikkland myndi yfirgefa myntbandalagið og ESB Engin samúð frá Sviss Zürcher Zeitung segir að evruríkin séu nú að greiða hið hæsta verð fyrir óraunhæft tálsýnar-myntbandalag Þjóðverjar óttast um myntina Samkvæmt könnun vilja 59 prósent Þjóðverja að Þýskaland íhugi að taka aftur upp þýska markið Myntbandalagið er hrunið Fjármálaráðherra Danmerkur, Claus Hjort Frederiksen, segir með óbeinum orðum að myntbandalag Evrópusambandsins sé hrunið Var það sjálfur seðlabanki ESB sem verið var að bjarga? Dr. Marc Faber heldur því blákalt fram að björgunaraðgerðin í gær hafi í raun snúist um að bjarga sjálfum seðlabanka Evrópusambandsins Keisari án klæða John Taylor hjá FX Concepts segir að evran sé í útrýmingarhættu Þýski seðlabankinn var andvígur. Axel Weber: nei! Axel Weber greiddi atkvæði gegn björgunaraðgerð ECB-bankans og sagði hana vera "áhættusama" Hvað ef? Hvað ef ECB er raunverulegur Frankenstein? Hver mun greiða fyrr gjaldþrot seðlabanka Evrópusambandsins ef illa fer? "Við ætlum að verja evruna sama hvað það kostar" (skattgreiðendur borga) Þetta sögðu forseti Frakklands og Brussel-embættismenn um helgina Góður liðsauki bættist við með björtu ljósi vitavarða Evrópuvaktarinnar Evrópuvaktin hefur opnað vefsetur og viti þeirra lýsir frá og með nú PDF-útgáfa: PDF_utgafa_vika_19_og_20_2010.pdf |