Fólksfjöldi

Eyjan Nýfundnaland er 111.000 ferkílómetrar að flatarmáli, eða mjög álíka og stærð Íslands. Mannfjöldi er einnig ekki svo mjög ósvipaður.

Upplýsingar og rit um fólksfjölda, land og þjóð

Mannfjöldaspár - slóð á vefsetur heimastjórnar Nýfundnalands (opnast i nýjum glugga)

    • Þróun mannfjölda Nýfundnalands 1951 til 2006

Einfalt kort af Nýfundnalandi

Stærð landsins (núna hérað í sambandsríki Kanada) er svipuð og stærð Íslands eða 111.000 km2