Icesave-málið og afsögn Ögmundar
Post date: Oct 03, 2009 12:3:21 PM
Grein eftir Hjörleif Guttormsson birtist á netinu í dag.
"Ráðlegast væri jafnframt að stjórnvöld dragi fyrr en seinna til baka umsóknina um aðild Íslands að Evrópusambandinu en þar liggja þegar að er gáð rætur þess ástands sem hér ríkir."
"Deilurnar út af Icesave-reikningum Landsbankans frá árunum 2007–2008 erlendis hafa upptekið pólitíska umræðu hérlendis meira en nokkuð annað frá því að kosið var til Alþingis í lok apríl og ný meirihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna var mynduð í kjölfarið. Það sérkennilega við stöðu þess máls er að í langri samstarfsyfirlýsingu nýrrar meirihlutastjórnar frá í vor er ekki að finna starfkrók um Icesave frekar en það væri ekki til."
Allar grein Hjörleifs má lesa hér á heimasíðu hans: Icesave-málið og afsögn Ögmundar og á vefritinu Smugan