Lýðræði: Svartur dagur í sögu Danmerkur
Post date: Jan 14, 2010 9:58:43 PM
Svartur dagur í sögu Danmerkur. Í grein Ditte Staun, Lave K. Broch og Bjørn Elmquist í Jyllands Posten þann 21. desember 2009, segir að gildistaka Lissabon sáttmálans í Danmörku sé svartur dagur í sögu landsins því þessi nýja Lissabon stjórnarskrá ESB sé ólögleg samkvæmt stjórnarskrá Danmerkur.
Pistill: Svartur dagur í sögu Danmerkur