Efnahagskreppan


Þessi undirsíða á vefsetrinu er tileinkuð þeirri efnahagskreppu sem er í gangi í heiminum núna og verður fjarlægð þegar hún er yfirstaðin
Efnahagskreppan

fimmtudagur, 15. janúar 2009 09:25:15

Staða hlutabréfamarkaða þann 14. janúar 2009

  1. Dow Jones vísitalan 1929-1932 (undanfari kreppunnar miklu) - MÍNUS 89% hrun á 840 dögum
  2. S&P500 (olíukreppan) 1973 til 1974 MÍNUS 48% hrun á 420 dögum
  3. Hrun tæknibólu (dot.com) 2000 til 2002 MÍNUS 49% hrun 630 dögum
  4. Núna, frá byrjun ágúst 2007 til ? MÍNUS 52% hrun á 350 dögum


Smellið á myndina til að stækka hana

Hvenær mun hrunið stoppa? Mín skoðun er sú að það munu ekki stoppa fyrr en eftir miklu miklu meira fall eða ca. -40% í viðbót yfir næstum alla línuna. Margir mánuðir eftir. Svo munu mörg hagkerfi heimsins halda áfram að dragast saman í a.m.a.k. 16-24 mánuði í viðbót.  


Þakkir til: Dshort  Uppfært:
Miðvikudagur 8. april 2009Sérstakt efni: 
efnahagskreppan


Heimskreppan seinni?


Verður þessi kreppa einmitt það?


Uppfært 08/04/2009 12.05.20

Já hún er orðin það, - núna


A Tale of Two Depressions

Athyglisverð grein eftir


It’s a Depression alright

"To sum up, globally we are tracking or doing even worse than the Great Depression, whether the metric is industrial production, exports or equity valuations. Focusing on the US causes one to minimise this alarming fact. The “Great Recession” label may turn out to be too optimistic. This is a Depression-sized event.

That said, we are only one year into the current crisis, whereas after 1929 the world economy continued to shrink for three successive years. What matters now is that policy makers arrest the decline. We therefore turn to the policy response".Nokkrir markaðir
Evrópskir hlutabréfamarkaðir: Euroland markaðir
Bandaríkjamarkaður: NAZ, DJI og S&P
Asíumarkaðir: Asía/Kyrrahaf


Olíuverð núna


Bólumyndun á mörkuðum undanfarin ár

Comments