Yfirmaður myntbandalagsin vill sameina skatta og efnahagsstjórn í löndum myntbandalagsins

Post date: Jan 18, 2009 8:24:25 PM

Sameining skatta og efnahagsstjórnar

Yfirmaður eða Kommissar yfir peningamálefnum myntbandalags Evrópusambandsins, Joaquin Almunia, vill að skattar og efnhagsstjórn verði "samhæfð" í Evrópusambandinu eða í það minnsta í löndum myntbandalagsins.

Joaquin Almunia segir að annar áratugur myntbandalagsins geri ráð fyrir sameiningu skatta- og efnahagsstjórnar í öllum löndum myntbandalagsins. Hann segir einnig að eins og er þá sé erfitt að sameina þessa hluti því það krefjist samþykki allra landanna. En þörfin á þessari sameiningu sé brýn því það þurfi að koma í veg fyrir að löndin geti keppt innbyrðis á sköttum og þannig náð aukinni samkeppnishæfni á kostnað hinna sem eru með hærri skatta. Það þarf að koma í veg fyrir svona "gerfi gengisfellingar" segir Almunia og styður því samhæfingu skatta á öllu myntsvæðinu.

Eistland getur ekki fengið evrur

Einnig segir Almunia að Eistland geti ekki tekið upp evru í náinni framtíð því Eistland sé með meiri halla á ríkisfjármálum en nemur þeim 3% sem eru leyfileg. Því muni Eistland ekki getað tekið upp evru á komandi árum.

It might take several years before Estonia will be able to keep its budget deficit within 3 pct of GDP that would enable joining euro, Joaquin Almunia, the European Union Monetary Affairs Commissioner said today in Strasbourg, Postimees reports.

So Almunia expressed doubts Estonia can keep its budget deficit within 3 pct of GDP. That’ll postpone joining euro for several years.

Almunia said about the inflation that has troubled Estonia in previous years, that it’s falling and he hoped inflation hasn’t went up by the time Estonia has its budget deficit under control.

Euro's cecond decade assumes common tax and economy policies, Almunia told Äripäev.

But the problem is that according to the agreements all decisions on tax policy must be made consistently. It's difficult to make all countries agree on one tax policy although the need for common tax policy within EU is great. That'd keep countries for becoming more compeititve at the expense of other countries and also "artificial" devaluation of a currency.

"I support coordinating taxes, at least in the Eurozone," Almunia said.