Grikkland

Gríski harmleikurinn

Eins og sakir standa, eru sterkar líkur á því að lýðveldið Grikkland muni verða gjaldþrota inni í myntbandalagi Evrópusambandsins. Allir sem hlut eiga að máli vona að til þessa muni ekki koma.

Málið er stórt og mjög flókið. Ef gríska lýðveldið mun fara í þrot, þá yrði um stærsta ríkisgjaldþrot mannkynssögunnar að ræða. Peningalega eru tæplega hálf billjón evrur í húfi. Þetta yrði stærra en samanlagt ríkisgreiðslufall Argentínu og Rússlands. Og það sem verra er, það mun eiga sér stað inni í miðju myntbandalagi Evrópusambandsins. Það yrði verst hugsanlegi staðurinn til að fara í ríkisgjaldþrot. Afleiðingarnar yrðu geigvænlegar fyrir alla aðila.

Tilgangurinn með þessari síðu er að fylgjast sérstaklega með þróun þessa máls.

Dagbókin

Föstudagur 23. apríl 2010

Statement by IMF Managing Director Dominique Strauss-Kahn on Greece

Press Release No. 10/168 April 23, 2010

Mr. Dominique Strauss-Kahn, Managing Director of the International Monetary Fund (IMF), issued the following statement today on Greece:

“We have received Greece’s request for a Stand-By Arrangement. We have been working closely with the Greek authorities for some weeks on technical assistance, and have had a mission on the ground in Athens for a few days working with the authorities and the European Union. We are prepared to move expeditiously on this request.”

EMU-Ríkisgjaldþrotadagbók links

Seðlabanki, ríkisstjórn, kauphöll Grikklands og aðrir

BoG: Government benchmark bond prices and yields

Athex: Kauphöll; Athens Exchange - Evrópa Bloomberg

Mnec: Fjármálaráðuneyti Grikklands, nýjustu fréttir

Bloomberg: 10 ára ríkisskuldabréf Grikklands og CDS

Financial Times: Greece debt crisis - frétta- og greinasafn

Wall Street Journal: Greece debt - frétta- og greinasafn

Edward Hugh: Greece Economy Watch

Eldri slóðir

7. feb 2010

5. feb 2010

4. feb 2010

3. feb 2010

2. Feb 2010

1. feb 2010

31. jan 2010

27. jan 2010

24. Jan 2010

23. jan 2010

22. jan 2010

21. jan 2010

19. jan 2010

11. jan 2010

1. janúar 2010

25. des 2009

24. des 2009

23. des 2009

22. des 2009

21. des 2009

20. des 2009

19. des 2009

18. des 2009

17. des 2009

16. des 2009

15. des 2009

14. des 2009

13. des 2009

12. des 2009

11. des 2009

10. des. 2009

9. des 2009