Ummæli Petr Mach um viðbrögð Evrópusambandsins við fjármálakreppunni

Post date: Jan 07, 2009 3:3:59 AM

Petr Mach hagfræðingur og fyrrverandi ráðgjafi Vaclav Klaus forseta Tékklands segir að viðbrögð Evrópusambandsins við fjármálakreppunni, sem núna er að breytast í efnahagskreppu, séu í flesta staði óviðunandi og hafi einungis sem markmið að auka sósíalisma í hagkerfum Evrópusambandsins enn frekar en orðið er. Hann segir að Evrópusambandið notfæri sér kreppuna til þess að auka enn frekar við völd sín og innleiða enn sterkari miðstýringu yfir efnahagsmálum landa sambandsins. Petr Mach bendir á að nýja stjórnarskrá sambandsins sé enn ósamþykkt og að Evrópusambandið hafi ekki heimild til þeirra aðgerða sem eru á dagskrá.

Meira hér