Fólksfjöldi ESB

Þessi síða er í vinnslu

Öldrun og fækkun þegna í Evrópusambandinu

Hin mikilvægasta og að því er virðist hin óendurnýjanlegasta auðlind Evrópu - fólkð sjálft. Náttúruauðlind í útrýmingarhættu

Cesifo hugveitan hélt ráðstefnu um fólksfækkunarvandamál Evrópusambandsins í München í Þýskalandi árið 2007. Samkæmt fyrirlestri prófessor Hans Werner Sinn þá vantar hin 15 gömlu lönd Evrópusambandsins 194 milljón innflytjendur fram til ársins 2035, til þess eins að viðhalda núverandi vinnuafli