Flökt íslensku krónunnar

Kæru lesendur, vinsamlegast athugið að neðst á þessari síðu eru allar myndirnar viðhengdar sem ein PDF skrá með virkum vefslóðum á heimildir frá Seðlabanka Íslands ásamt grein hagfræðingsins Paul De Grauwe í Financial Times þann 4. september 2008 - um 100% hækkun evru gegn dollar, sem að sjálfsögðu hefur mælst afar illa fyrir hjá útflutningsgreinum og ferðamannaiðnaði evrulanda

Seðlabanki Íslands: Peningamál 32. rit. Apríl 2008

Sérstæður kafli Peningamála 1:2008 rit nr. 32 um flökt krónunnar

Grein hagfræðingsins Paul De Grauwe í Financial Times þann 4. september 2008 - um 100% hækkun evru gegn dollar

The Bank must act to end the euro’s wild rise

Glitnir Banki: gengi gjaldmiðla