20 sammála írskir hagfræðingar

Post date: Apr 21, 2009 9:50:1 PM

Þessi pistill birtist áður á blogg mínum á Morgunblaðinu

20 sammála Írskir hagfræðingar - gegn - 32 sammála hagfræðingum á Íslandi

Írland

Við höfum á undanförnum mánuðum hlýtt á stutta lagstúfa 32 sammála íslenskra hagfræðinga í þokulúðrasveit Samfylkingarinnar á Íslandi. Lúðrasveit þessi segir samhljóma að Ísland bjargist alveg sjálfkrafa frá afleiðingum frekar illa rekinna bankastofnana á Íslandi og frá dauðadái Fjármálaeftirlitsins, ef það aðeins afsali sér fullveldi og auðlindum Íslands yfir til Evrópusambandsins. Margir þessara 32 hagfræðinga unnu þó sjálfir í þessum hrundu fjármálastofnunum á meðan Fjármálaeftirlit Samfylkingarinnar hélt verndarhendi yfir þeim og gerði þeim kleift að koma fjármálum Íslands á hliðinaÞað sem er þó nýtt í málefnum lúðrasveita hagfræðinga er það að nú hafa 20 sammála Írskir hagfræðingar stofnað með sér lúðrasveit á Írlandi. En Írland þjáist af þeim kosti, samkvæmt áliti 32 sammála íslenska hagfræðinga, að vera í Evrópusambandinu og einnig í sjálfu myntbandalagi Evrópusambandsins. En lagaval þessarar írsku lúðrasveitar er samt alveg öndvert við lagaval 32SH á Íslandi. Tóntegundin er einnig önnur. Á Írlandi segja nefnilega 20SH að það þurfi að þjóðnýta alla stærstu banka Írlands og það geti ekki gengið nógu hratt fyrir sig. Þessir 20SH segja að núverandi mynt landsins (evra) - og allar þær ríkisábyrgðir sem búið er að gefa út til handa írskum bönkum - nægi alls ekki til að bjarga landinu. En eins og sumir vita þá skall efnahagslegt fárviðri á ströndum Írlands síðasta haust. Þetta fárviðri var þó að mestu leyti írsk framleiðsla. Framleidd með miklum stuðningi frá sjálfum Lykla Pétri í ESB og einnig borið undir álit 32SH og Banka-Samfylkingarinnar á Íslandi. Hér á ég auðvitað við seðlabanka Evrópusambandsins, aðalstöðvar Evrópusambandsins, myntbandalag Evrópusambandsins og hinn innri markað Evrópusambandsins. En þetta virðast vera stofnanir og fyrirbæri sem virka hvergi nema í ímynduðum heimi 32SH og Banka-Samfylkingar Íslands. Ekkert af þessu hefur a.m.k. virkað á sjálfu Írlandi

Það verður að þjóðnýta bankakerfi Írlands til að auka trúverðugleika þess

20SH á Írlandi segja í stuttu máli að bankakerfi Írlands sé læst fast niðri í frystikistu og gjaldþrota í praxís. "Við álítum að það sé sama hvað gert er. Markaðurinn álítur að bankakerfi Írlands sér frosið. Það sé því mikilvægt að bankakerfið sé afþýtt með því að ríki skattgreiðenda á Írlandi (ekki Brussel) taki allt bankakerfið yfir, þjóðnýti það og komi að minnsta kosti þeim hluta þess í gang aftur sem hefur brýna samfélagslega þýðingu".

Einnig segja 20SH að "það verði að þjóðnýta bankana til þess að vernda þær mörgu evrur írskra skattgreiðenda sem eru inni á reikningum í írskum bönkum. Það verði að auka trúverðugleika írskra banka því annars flýr þetta fjármagn".Já það var nefnilega það. Akkúrat. Írska ríkið, skattgreiðendur, þurfa nú að gangast í ábyrgð fyrir þeim myntbandalagsvasapeningana sem þeir eiga og skulda í írskum bönkum. Já, auðvitað. Hvað annað? Þetta er þrautarganga, ekki þrautarvarnir. Írskir skattgreiðendur þurfa sem sagt núna einnig að gegna því seðlabankahlutverki sem þeim var talið trú um að væri þeim ávalt til handa borginni í Frankfürt á meginlandi Evrópu. Lofað af ESB "sérfræðingum" þegar þeir á sínum tíma voru lokkaðir inn í þetta myntbandalag Evrópusambandsins. Núna komast þeir ekki út úr þessu bandalagi aftur. Reyndar komast Írar aldrei út aftur. Aldrei

Ertu dauður banki eða ekki?

Kæri lesandi. Næst þegar þú ferð í göngutúr og rekst á banka sem virðist vera að dauða kominn, þá skaltu spyrja bankann um þetta: "ertu dauður banki?" Ef bankinn svarar: "nei nei, ég er ekki daður, ég er bara með erlenda mynt í magnum og fastur í myntbandalagi sem önnur lönd stýra. Ríki skattgreiðenda mun koma og lífga mig við". En hér skaltu vara þig. Þetta er nefnilega merki þess að bankinn veit ekki að hann er dauður. Þetta er hættulegur banki því þú getur átt á hættu að hann ráðist á þig og plati út úr þér peningana í gegnum bakdyrnar. En ef bankinn svarar spurningunni hinsvegar á þessa leið: "já ég er dauður banki, steindauður. Ég fór á hausinn því ég datt ofaní tunnu sem var full af eitruðu áfengi. Tréspíritus sem gerði mig fyrst blindan og svo dauðan". Þarna þarftu ekki að vara þig á neinu sérstöku. Bankinn er heiðarlega á hausnum. Hann veit að hann er dauður og mun ekki plata peninga út úr þér til þess eins að láta þig halda að hann sé lifandi

Afturgengi 32SH hljómplatna, eða hvað?

En þetta er bara ekki það lag sem 32SH og Banka-Samfylkingin flytur okkur á Íslandi. Reyndar er lag þeirra alveg öfugt við það sem 20SH spilar á Írlandi. Kanski gengur hljómplatan afturábak á Íslandi?

Opið bréf hagfræðinganna 20

sem birtist m.a. í Irish Times

Nationalising banks is the best option

Introducing the proposals for Nama, Brian Lenihan and Peter Bacon stressed that they see the plan as likely to produce a superior outcome to nationalisation.

Twenty of Ireland’s leading academic economists argue that the Government has got it badly wrong. Nama is not the way to clean up the banking mess created by the property bubble: temporary but full-blooded nationalisation of the banks is the only way

OVER THE last number of months extraordinary changes have occurred in the Irish banking and financial scene. We believe that we are now at a critical stage in Irish economic history and that it is crucial that the Government take the right course of action to deal with the problems in our banking sector.

The banking system is widely perceived to have seized in terms of lending, and whether correct or not this perception needs to be addressed. We believe that the correct action to take now is nationalisation of the banking system, or at least that part of it that is of systemic importance.

We do not make this recommendation from any ideological position. In normal circumstances, none of us would recommend a nationalised banking system. However, these are far from normal times and we believe that in the current circumstances, nationalisation has become the best option open to the Government.

Furthermore, we explicitly recommend nationalisation only as a temporary measure. Once cleaned up, recapitalised, reorganised with new managerial structures, and potentially rebranded, we recommend that the banks be returned to private ownership.

In introducing its proposals for the National Asset Management Agency (Nama), Government Ministers and Peter Bacon, the consultant who recommended this plan to the Government, have stressed that they see their current plan as likely to produce a superior outcome to nationalisation (though they concede that majority State ownership may be required).

We disagree strongly. We see nationalisation as being the inevitable consequence of a required recapitalisation of the banks done on terms that are fair for the taxpayer.

We can summarise our arguments in favour of nationalisation, and against the Government’s current approach of limited recapitalisation and the introduction of an asset management agency, under four headings. We consider that nationalisation will better protect taxpayers’ interests, produce a more efficient and longer lasting solution to our banking problems, be more transparent in relation to pricing of distressed assets, and be far more likely to produce a banking system free from the toxic reputation that our current financial institutions have deservedly earned.

PROTECTING THE TAXPAYER

Our banks have made an enormous quantity of bad loans, mainly to property developers, and realisation of these losses will see a substantial erosion of their capital base. International financial regulations require that banks maintain certain levels of capital to be allowed to stay in business.

In addition, as the recession mounts, so too will bad debts in consumer and other commercial loans, and so our banks need outside capital investment to make up the losses on these loans. The highest grade, and most desirable, form of capital is ordinary share capital, and in the current circumstances the Irish Government is the only conceivable investor willing to provide this capital.

The Government has put forward Nama as a vehicle to take these bad loans off the banks at a discounted rate. To the extent that the realisation of losses on these loans erodes the capital position of the banks, the Government has indicated that it is willing to supply equity capital in return for shares.

Crucially, however, the Government’s current descriptions of the range of outcomes from this process suggest that they are badly underestimating the scale of losses at our banks, and as such may end up substantially overpaying for bad assets.

Take our two leading banks, AIB and Bank of Ireland. Analysts have repeatedly estimated the extent of bad loans at these banks to be of the order of at least €20 billion. Losses of this sort would wipe out virtually the entire €27 billion of Tier 1 capital of these banks. This means that if the Government purchases these loans at fair market value, it will end up having to provide funds to replenish fully the equity capital of these banks and, in consequence, would end up with essentially full ownership of these banks.

There is thus a fundamental internal contradiction in the Government’s current position. The Government is claiming that it can simultaneously: (a) purchase the bad loans at a discount reflecting their true market value; (b) keep the banks well or adequately capitalised; and (c) keep them out of State ownership.

These three outcomes are simply mutually incompatible, and we are greatly concerned that the Nama process may operate to maintain the appearance that all three objectives have been achieved by failing to meet the first requirement. This would arise if Nama purchases the bad loans at a discount – but still well above market value.

With €90 billion in loans to be purchased, the consequences to the taxpayer of overpaying for bad assets by 10 to 30 per cent are truly appalling. To put these figures in perspective, the effect in a full year of the Budget measures taken last week was to save the exchequer €5 billion.

Peter Bacon and others have argued in recent days that the question of who owns the banks does not matter, because the ownership structure does not change the underlying size of loan losses. Frankly, this is argumentation by distraction.

Nobody is claiming that nationalisation changes the underlying loan losses on the bank balance sheets. However, what it does change is who owns the equity and also who has first claim on any increase in value in the new banks after they have been recapitalised. If nationalised, the taxpayer stands to get a return on their equity investment after the banks have been sold into private hands in a few years’ time, and this would substantially reduce the underlying cost to the taxpayer.

Furthermore, nationalisation offers an opportunity, should the Government see such a need, to share directly with the taxpayers the upside in restoring banking sector health. Such an opportunity could involve a voucher-style reprivatisation of the banks and could be used to provide economic stimulus at a time of scarce resources, at no new cost to the exchequer.

A MORE LASTING SOLUTION

With the Nama process charged with meeting the three mutually contradictory objectives above, it is also possible that objective (b), recapitalising, will not be fully met. In other words, a Government that needs to be seen to purchase the bad assets at a reasonable discount and that does not want to take too high an ownership share may end up skimping on the size of the recapitalisation programme. Thus, rather than create fully healthy banks capable of functioning without help from the State, this process may continue to leave us with zombie banks that still require the State-sponsored life-support machine that is the liability guarantee.

However, once nationalised and with the promise of future returns for the State, the incentive for the Government will be to create well-capitalised healthy banks that can be privatised and allowed to operate independently from the State, as quickly as possible. We believe that full nationalisation now will end up getting the State out of its involvement in the banking business faster than the current approach being taken by the Government.

In contrast, a circumstance where a drip-feed of recapitalisations is required would be the worst of all possible outcomes.

TRANSPARENCY

Peter Bacon and Government Ministers have stressed that it is necessary to keep the banks out of public hands so that the process is a transparent one.

The truth is exactly the opposite.

Every additional euro that the State pays for bad assets is an additional euro for the current bank capital holders and one euro less of valuable equity investment for the State. For this reason, the process by which Nama purchases the bad assets is going to be an extremely controversial one. Already, analysts are citing ranges from 15 per cent to 50 per cent as appropriate for the discount on these loans.

However the Government decides to price these assets, whether it be via accountancy firms, auctioneers or economic consultants, the process is going to have an element of arbitrariness to it and is unlikely to be one that will be widely seen as fair and transparent.

By contrast, nationalisation per se requires no such controversial asset-pricing process. Nationalisation can still involve a Nama, if the Government believes that reprivatisation of the banks would proceed best if certain of the most toxic and compromised assets have to be taken off the bank books altogether rather than just written down to market price.

However, the valuation process in this case would cease to be controversial, as the Government would own both the Nama and the banks, so the price would hardly matter. The Swedish bad bank experience (widely mis-reported in this country) involved an asset valuation board that set the price for assets transferred from nationalised banks, but the process was not a controversial one.

A related argument that Government officials have made against nationalisation is that it would remove the stock market listing and market monitoring function, rendering opaque the quality of the State-owned banks. However, the experience of recent years is one that would have to cast doubt on the ability of markets to effectively monitor financial institutions.

TOXIC REPUTATIONS

The Government’s plans seem likely to keep in place the current management at our biggest banks.

For instance, the smaller discounts on bad loans being cited would, if paid, likely allow Bank of Ireland to maintain its recent levels of equity capital without taking more funds from the Government than the €3.5 billion it has already taken (in return for preference shares which give an option for a 25 per cent State share.)

This type of incremental change will do little to restore the battered reputation of Irish banking. It would be difficult to avoid claims of crony capitalism and golden circles were billions of State monies to be placed into the banks with minimal changes in their governance structure.

Nationalisation provides the opportunity for a fresh start for Irish banking. The State should run the temporarily nationalised banks as independent semi-State operations headed by highly independent boards of senior figures of the utmost integrity. Executives for these banks should be sourced through an international search, and remunerated accordingly.

These executive boards should be charged with a clear mandate to improve risk management practices, restore the brand image of Irish banking and finance, and return the banks to private ownership in a reasonably short time frame, for as high a stock price as possible.

This would certainly see substantial changes in senior management and board members in these banks, and allow for a rebuilding of the reputational capital of these institutions.

To conclude, we consider that the Government’s approach of limited recapitalisation supplemented by Nama represents only a partial solution to our banking problems, and one that is unlikely to protect the taxpayer. A nationalised banking system with a mandate to restructure and reprivatise would be a preferable approach at this time.

List of signatories

This commentary has been written by a group of Ireland’s leading academic economists, several of whom have analysed and commented on the banking and financial crisis on these pages and elsewhere over the past year. They are:

Karl Whelan, professor of economics, dept of economics, UCD; John Cotter, associate professor of finance, Smurfit School, UCD; Don Bredin, senior lecturer in finance, Smurfit School, UCD; Elaine Hutson, lecturer in finance, Smurfit School, UCD; Cal Muckley, lecturer in finance, Smurfit School, UCD; Shane Whelan, senior lecturer in actuarial studies, school of mathematics, UCD; Kevin O’Rourke, professor of economics, Trinity College Dublin; Frank Barry, professor of international business and development, school of business, Trinity College Dublin; Pearse Colbert, professor of accounting, school of business, Trinity College Dublin; Brian Lucey, associate professor of finance, school of business, Trinity College Dublin; Patrick McCabe, senior lecturer in accounting, school of business, Trinity College Dublin; Alex Sevic, lecturer in finance, school of business, Trinity College Dublin; Constantin Gurdgiev, lecturer in finance, school of business, Trinity College Dublin; Valerio Poti, lecturer in finance, DCU business school; Jennifer Berrill, lecturer in finance, DCU business school; Ciarán Mac an Bhaird, lecturer in finance, Fiontar, DCU; Gregory Connor, professor of finance, department of economics, finance and accounting, NUI Maynooth; Rowena Pecchenino, professor of economics, department of economics, finance and accounting, NUI Maynooth; James Deegan, professor of economics, Kemmy School of Business, Limerick; and Cormac Ó Gráda, professor of economics, UCD

This article appears in the print edition of the Irish Times

Kæru Íslendingar. Gangið endilega og endanlega í Evrópusamband Banka-Samfylkingarinnar. Þá getur þetta nefnilega ekki orðið verra nema að því leyti að þú kemst aldrei út úr Samfylkingunni aftur. Evrópusambandið er nefnilega eins flokka kerfi alveg eins og í gömlu Sovétríkjunum. En Sovétríkin tilheyrðu fyrstu kynslóð áætlunarbúskaparsamfélaga - og eru eiginlega úrelt núna. Nýtt er komið í stað þess. Að vera á hausnum innan í Evrópusambandinu er svo gaman. Þá þarf ekkert að hugsa eða gera. Ekkert annað en að drepast. Lærið nú af Írum, Lettum, Litháum, Eistlendingum, Spánverjum, Ítölum, Portúgölum og Grikkjum. Lærið

Gengi evru er ekki gott fyrir alla. Það gegnir ekki

Evran fellur og fellur, en bara ekki nógu mikið. Evra Evrópusambandsins er núna fallin um tæp 20% gagnvart dollar á síðustu 12 mánuðum og um tæp 5 á síðasta mánuði. En það er bara ekki nóg. Þetta gengi evru gagnvart öðrum mikilvægum gjaldmiðlum er ennþá 50-60% of hátt fyrir Lettland, Eistland, Litháen, Spán, Ítalíu, Portúgal og Grikkland. En þá segi ég. Af hverju fella þau þá bara ekki gengið til að bjarga sér út úr þeim stórkostlegu vandamálum sem löndin eru í? Fyrst gengi evrunnar er svona alltof hátt fyrir þessar þjóðir, af hverju gera þær þá ekkert í málunum? Kæru lesendur, þetta er víst ekki svona einfalt. Kjáinn sem ég er, ætti ekki að segja svona því þetta er nefnilega mjög viðkvæmt mál. Þetta má ekki segja. Má ekki segja á vissum stöðum á Íslandi og heldur hvergi í ESB. En jú. Lettland mun fella gegnið. Það sama mun Eistland og Litháen gera. Þessi lönd munu fella gengið um ca 50-60% í sumar eða haust. Þetta er einnig nýleg ályktun sérfræðinga stærsta banka Bretlands

<><><> SÍMSKEYTI AÐ HANDAN <><><>

HUGLEIÐING DAGSINS

Argentina

1) Since 1991, the peso has been fixed to the dollar at a one-to-one rate under a currency board system. Þökk sé slæmum ráðum IMF

1 Peso = 1 Dollar

<><><>

2) "All of our economy ministers have gone to Harvard -- to learn what? To rob the country?" said one frustrated woman, voicing widespread anger at a political class seen as corrupt and inept.(FT)

<><><>

3) With Argentina devaluing its peso over the weekend,

the conventional economic wisdom finally got its way.

Wall Street Journal, editorial, 2002-01-08

<><><> SÍMSKEYTI ENDAR <><><>

Eitthvað verður að brotna. Á gegnið að brotna eða vilt þú brotna? Hvort viltu?

Ef gengið fær ekki leyfi til þess að gefa eftir eða brotna, þá verður eitthvað annað að gefa eftir eða brotna í staðinn. Ef það er gegnið

sem fær leyfi til þess að gefa eftir eða brotna þá bjargar það yfirleitt útflutningsatvinnuvegunum. Þá geta þessir atvinnuvegir betur keppt við vörur sem framleiddar eru undir gengi annarra mynta og kanski mynta landa sem engu ráða um peningamál sín. Þetta þýðir að þú munt betur geta haldið þínu lífi áfram, því það munu peningar halda áfram að koma inn í samfélag þitt. Kanski af skornari skammti en áður, en koma þó. En það mikilvægasta er þó að útflutningsatvinnuvegirnir þurfa ekki að brotna niður og fara á hausinn. Þeir munu ekki tapa þeirri markaðshlutdeild og mörkuðum sem þau hafa keypt dýrum dómi með mikilli vinnu og dýrum fjárfestingum áratugum saman. Þau munu ennþá verða til staðar í þjóðfélaginu þegar kreppunni lýkur. Þá munu þessir atvinnuvegir dæla peningum inn í samfélagið í formi aukinna og verðmætari útflutningstekna, hærri launa, fleirri starfa og afleiddra starfa, meiri og betri hagnaðar sem svo er hægt að fjárfesta á ný. Þeir munu standa sterkt að vígi og koma efnahag landsins á hraðferð upp á við á ný. Algveg eins og lyf sem virka

Annars brotnar samfélagið

En fái gengið ekki að gefa eftir þá mun útflutningsatvinnuvegunum ekki vegna vel, því gengið fyrir kostnaðargrundvöll þeirra er alltof hátt, eins og í tilfelli Írlands og fleirri landa sem ekkert gengi hafa. Þá verður það þú, efnahagur þinn, atvinna þín, lífskjör þín og samfélags þíns sem mun þurfa að brotna niður. Þá verður margt slæmt ennþá verra. Mun verra. En það versta er þó að langtíma atvinnuleysi sest að í þjóðfélagi þínu og mun smá saman grafa undan öllu samfélagi þínu. Fyrirtækin fara úr landi, til svæða sem bjóða betra og samkeppnishæfra gengi, skattar hækka því skatttekjur minnka. En það sem er enn verra er að fólkið sem knýr verðmætasköpunina mun einnig fara. Það fer nefnilega þangað sem betri og meiri atvinna býðst og þar sem hæfileikar þeirra eru betur umbunaðir - til lengri tíma litið

Núna er rétti tíminn til að halda fögnuð

Þessvegna er full ástæða til að allir Íslendingar haldi fögnuð núna. Þeir geta nefnilega sturtað niður í klósettinu núna. Það geta Írar alls ekki. Núna ætti því að halda uppá að bankanir eru raunverulega dauðir. Alveg steindauðir. Sturtaðir niður og nýjir eru á leiðinni. Það ætti því að efna til erfidrykkju fyrir alla landsmenn Íslands. Það er allt í lagi að bjóða 32SH með, því þeir eru hvort sem er hálffullir ennþá, eða hálftómir. Stúta því næst nokkrum góðum lítrum af vökva, éta slátur, harðfisk, svið, súran hval, SS pylsur, lambahryggi og lærvöðva. Halda uppá þetta og dansa. "Bankarnir eru dauðir, steindauðir, dauðir eins og sauðir"

Svo kemur nýr dagur og þá á að fara í gömlu vinnufötin aftur og hamast. Vinna, vinna, byggja og bæta. Bras, as, þys og gustur. Þetta hefur alltaf verið einmitt svona og verður aldrei örðuvísi. Aldrei á meðan Íslendingar hafa ennþá sál sína. Á meðan 20SH á Írlandi eru að koma bönkum Íra niður í langtíma, aflvana og mynt-bandorma hrjáðu meltingarfæri írskra skattgreiðenda til þess að auka á trúverðugleika galdrabandalagsins, þá eru Íslendingar löngu komnir yfir timburmennina og fyrir löngu búnir að byggja nýjan bát. Skip sem kemur drekkhlaðið að landi. Áhöfnin verður svo ánægð og gamlir og góðir söngvar munu hljóma á ný

Børsen: Tyve økonomer: Nationaliser bankerne

Irish Times: opinion piece

<><><><>

Annað símskeyti að handan hefur borist

Viðauki 20SH - 20 sammála írskir hagfræðingar

<><><><><><><><>

  1. Karl Whelan, professor of economics, dept of economics, UCD

  2. John Cotter, associate professor of finance, Smurfit School, UCD

  3. Don Bredin, senior lecturer in finance, Smurfit School, UCD

  4. Elaine Hutson, lecturer in finance, Smurfit School, UCD

  5. Cal Muckley, lecturer in finance, Smurfit School, UCD

  6. Shane Whelan, senior lecturer in actuarial studies, school of mathematics, UCD

  7. Kevin O’Rourke, professor of economics, Trinity College Dublin

  8. Frank Barry, professor of international business and development, school of business, Trinity College Dublin

  9. Pearse Colbert, professor of accounting, school of business, Trinity College Dublin

  10. Brian Lucey, associate professor of finance, school of business, Trinity College Dublin

  11. Patrick McCabe, senior lecturer in accounting, school of business, Trinity College Dublin

  12. Alex Sevic, lecturer in finance, school of business, Trinity College Dublin

  13. Constantin Gurdgiev, lecturer in finance, school of business, Trinity College Dublin

  14. Valerio Poti, lecturer in finance, DCU business school

  15. Jennifer Berrill, lecturer in finance, DCU business school

  16. Ciarán Mac an Bhaird, lecturer in finance, Fiontar, DCU

  17. Gregory Connor, professor of finance, department of economics, finance and accounting, NUI Maynooth

  18. Rowena Pecchenino, professor of economics, department of economics, finance and accounting, NUI Maynooth

  19. James Deegan, professor of economics, Kemmy School of Business, Limerick

  20. Cormac Ó Gráda, professor of economics, UCD