Hætta í ESB eða verða gjaldþrota segir írskur hagfræðingur

Post date: Jan 19, 2009 5:46:44 AM

Hætta í ESB eða verða gjaldþrota segir írskur hagfræðingur

ESB gefur lítið fyrir vanda Írlands heldur lætur hagsmuni stórþjóðanna ráða för, segir David McWilliams

Að sögn írska hagfræðingsins David Mcwilliams hefur Evrópusambandið lítið gert til að aðstoða Írland í þeim efnahagslegu erfiðleikum sem staðið hafa yfir að undanförnu. Telur hagfræðingurinn að í raun geysi stríð innan sambandsins á milli smærri þjóða og svo þeirra stóru sem mun meira vægi hafa í starfi sambandsins.

lesa alla fréttina á amx.is