Héraðsatvinnuleysi í ESB
Atvinnuástand í löndum, héruðum landa og nýlendum ESB 1999-2008
Athugið vinsamlegast: þessi skrá hér að neðan getur tekið nokkurn tíma að lesast inn í vafra þinn, allt frá 5 til 30 sekúndur. Um er að ræða ca. 17.000 tölur úr ca. 1700 héruðum landa ESB og nýlendum þeirra síðastliðin 10 ár. Bakgrunnur talnaefnis er litaður eftir þunga atvinnuleysis; yfir 5% atvinnuleysi, yfir 10% , yfir 15% yfir 20% og verra. Frá áramótum 2008 hefur atvinnuástand versnað frá slæmu og til hins miklu verra í flestum löndum Evrópusambandsins. Hægt er að skoða tölur síðustu 12 mánaða hér (PDF-útgáfa er viðhengd hér fyrir neðan og neðst á síðunni; uppfært; 12 nóvember kl 17;38 Ný PDF skrá sem hægt er að leita í. Með bókamerkjum og nú aðeins 1,6 Mb)
Héraðsatvinnuleysi í ESB EES 1999 til 2008.pdf
Heimild: hagstofa ESB, Eurostat