Efnahagsveðurspáin

Hagspáin fyrir 2009

Það er erfitt að spá og alveg sérstaklega um framtíðina. Þessi tafla sýnir hvernig hagspakir menn gerðu ráð fyrir að efnahagurinn fyrir árið 2009 yrði í viðeigandi mánuði.

Allur hagvöxtur í Evrópu veltur á því hvernig Bandaríkjamönnum tekst að fá efnahagsbata í gang í Bandaríkjunum

  • By Martin Wolf, Financial Times, 9 Dec 2008 I think of it as an "oops" moment: the US goes into a recession; Europeans believe this deserved punishment has little to do with them;

  • the European economy slows unexpectedly; the US throws everything at restoring growth; finally, the US recovers, pulling Europe behind it.

  • Yet this is not just a slow-down. It is also a financial crisis. What if the solvency of a eurozone member came into doubt? After all,

  • spreads over rates on German bunds and the prices of credit default swaps have risen already, the most affected countries being Belgium,

  • Greece, Ireland, Italy, Portugal and Spain (see charts)

Hversu góðar eru efnahagsspárnar fyrir næstu 12 mánuði?

Ef spá Deutsche Bank um 4% samdrátt í þjóðarframleiðslu Þýskalands mun rætast, þá mun hvorki meira né minna en rigna eldi og brennisteini yfir allt evrusæðið því Þýskaland er svo stór hluti af heildar verðmætasköpun alls evrusvæðisins.