Ísland og Nýfundnaland - hver er munurinn?
Árið 2006 gerði kvikmyndahöfundurinn Barbara Doran heimildarkvikmynd um land sitt Nýfundnaland.
Filmmaker Barbara Doran talks about her documentary "Hard Rock and Water" with Mark Molaro. The film compares the islands of Newfoundland and Iceland - especially how independence benefited Iceland overwhelmingly, while Newfoundland's choice to join Canada in 1949 is felt to be a very mixed blessing for many Newfoundlanders
Þakkir til Gunnars Ásgeirs Gunnarssonar fyrir að benda mér á ofangreint viðtal og kvikmynd.
Nýfundnaland glataði sjálfstæði og fullveldi sínu í kjölfar skuldakreppu. Það rann inn í sambandsríki Kanada árið 1949.
Eyjan Nýfundnaland er 111.000 ferkílómetrar að flatarmáli, eða mjög álíka og stærð Íslands. Mannfjöldi er einnig ekki svo mjög ósvipaður, nú orðið.
Einfalt kort af Nýfundnalandi
Stærð landsins (núna hérað í sambandsríki Kanada) er svipuð og stærð Íslands eða 111.000 km2