Danir-Svíar-Norðmenn

Þetta á við um flest erlend fyrirtæki: þau ganga oft út frá því að Skandinavía sé einn markaður. En svo er ekki.

Aðvörun - sker framundan

Mörg erlend fyrirtæki, stór sem smá - og einnig alþjóðlegar verslunarkeðjur - hafa reynt að koma inná Skandinavíumarkað eins og að hann væri einn sameiginlegur markaður. Skerjagarður Skandinavíumarkaða er fullur af skipsflökum þeirra. Peningatankar þessara skipsflaka leka fjármunum fjárfesta sinna í sjóinn, engum til gagns og oft í stórum stíl

Danir-Svíar-Norðmenn í megindráttum

Eðli og afstaða þeirra til reksturs, viðskipta og viðskiptahátta

Meira hér í bókinni: Þegar víkingar slást, eftir Kirsten Weiss

DK/ÍS: Dreifing mannfjölda, búseta og staðsetning fyrirtækja

Skandinavía - landafræði

Noregur: kort

    • Noregur: kort

Svíþjóð: kort

    • Svíþjóð: kort

Danmörk: kort

    • Danmörk: kort

Sagan um ríkin

Loftmynd: skagi Skandínavíu og Norður Jótland að vetri til

Kort: Danmörk, Svíþjóð og Noregur - hjá Google Maps

Loftmynd: Norðurlöndin - hjá Google Maps

Mynd: Bohus virki 20 km frá Gautaborg

Mynd: Fornæs viti á skaga Djurslands