Erlendir bankar treystu ekki Kaupþingi og Glitni í byrjun árs 2008
Post date: Mar 23, 2009 3:55:34 PM
Erlendir bankar vantreystu Kaupþingi og Glitni og matsfyrirtæki höfðu miklar áhyggjur af Icesave-reikningum Landsbankans. Þetta kom fram á fundum sem starfsmenn Seðlabanka Íslands áttu snemma árs 2008 með fulltrúum erlendra banka og matsfyrirtækja.
Minnisblað Seðlabanka vegna fundar í febrúar 2008