Gríðarleg óánægja og kergja meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins
Post date: Dec 14, 2008 12:26:21 AM
Gríðarleg óánægja og kergja meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins
Mikil kergja er meðal þingmanna sjálfstæðismanna vegna ummæla Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanns Samfylkingarinnar, í þættingum Vikulokin á Rás 1 í morgun. Þeir þingmenn sem AMX hefur rætt við telja að hún sé að reyna að stilla Sjálfstæðisflokknum upp við vegg í Evrópumálum og neyða flokkinn til að samþykkja aðild á landsfundi í lok janúar.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, voru gestir Hallgríms Thorsteinssonar í Vikulokum. Þar sagði Ingibjörg Sólrún að líklegt væri að boðað yrði til þingkosninga áður Meira hér