Ágrip sögu Íslands
Post date: Apr 19, 2009 7:42:4 PM
Ísland varð sjálfstætt lýðveldi þann 17. júní árið 1944
Þar með höfðu Íslendingar öðlast full yfirráð yfir eigin málum og slitu öll pólitísk tengsl við danska konungsríkið sem Ísland hafði þá verið hluti af síðan 1397 en þar áður norska konungsríkinu frá 1262. Áður en Íslendingar komust undir erlend yfirráð höfðu þeir verið sjálfstætt ríki frá landnámi um 870. Áður en Íslendingar glötuðu sjálfstæði sínu höfðu ýmsir valdahafar í Noregi gert sér vonir um að leggja landið undir sig og jafnvel ráðgert innrásir með hervaldi en ekki látið verða af því
Öll greinin hér: Ágrip sögu Íslands