5,8% samdráttur í útflutningi evrusvæðis frá júlí til águst 2009

Post date: Oct 20, 2009 3:36:14 AM

Útflutningur heldur áfram að dragast saman á evrusvæði og í Evrópusambandinu í heild á milli júlí og águst mánaða. Þessar tölur hafa dregið talsvert úr vonum manna um að efnahagsbati sé á leiðini eða jafnvel kominn í gang eftir að tölur frá júní-júlí höfðu gefið til kynna 4,7% vöxt í útflutnigni evrusvæðis og 3% í ESB í heild. En seinustu tölur benda til þess að batinn sé ekki til staðar ennþá. En nú er sem sagt vöxtur útflutnings máður út aftur;

FT

Eruostat

Júlí 2009 til águst 2009

Janúar-júlí 2008 til janúar-júlí 2009

Fréttatilkynning hagstofu ESB