Atvinnuleysi á evrusvæði mældist 9,6% í ágúst
Post date: Oct 05, 2009 7:2:52 AM
Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri á Spáni nær þeirri ótrúlegu tölu að mælast 39,2%.
Allir:
Allir:
Ungmenni:
Ungmenni:
Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri mældist 19,7% á evrusvæði og 19,8% í öllu ESB. Hæst er atvinnuleysi ungmenna á Spáni 39,2%, Svíþjóð 27,3 og á Írlandi 26,4%.
Síðustu 28 ár á evrusvæði:
Síðustu 28 ár á evrusvæði:
Þróunin atvinnuástands flestra landa evrusvæðis hin síðustu 28 ár má skoða hér
Atvinnuleysi á evrusvæði er nú 9,6% og 9,1% í öllu ESB. Atvinnuleysi hækkaði í öllum löndunum í ágúst. Hæst er atvinnuleysi á Spáni 18,9%, Lettlandi 18,3% og í Litháen 13,7%.
Fréttatilkynning Eurostat