Atvinnuleysi á evrusvæði mælist núna 9,5%
Post date: Jul 02, 2009 6:2:35 PM
Atvinnuleysi í ESB mælist nú 8.9% og 9,5% á evrusvæði
Atvinnuleysi í ESB mælist nú 8.9% og 9,5% á evrusvæði
Hagstofa ESB birti í dag tölur yfir atvinnuleysi í ESB og ríkjum þess fyrir maí mánuð 2009. Á síðustu 12 mánuðum hefur atvinnuleysi hækkað um rúmlega 28% eða frá 7,4% til 9,5. Fyrir allt ESB mælist atvinnuleysi núna 8,9% og hefur hækkað um 29% frá 6,9%.
Þróunin síðustu 12 mánuði
Þróunin síðustu 12 mánuði
Sjá nánar atvinnuleysistölur fyrir hvert land fyrir sig hina síðustu 12 mánuði
Þróunin atvinnuástands evrusvæðis hin síðustu 28 ár
Þróunin atvinnuástands evrusvæðis hin síðustu 28 ár
Þessi mynd sýnir 28 ára þróun atvinnuástands í stærsta hagkerfi evrusvæðis, Þýskalandi. Hægt er að skoða samskonar tölur fyrir öll lönd evrusvæðis hér
Fréttatilkynning hagstofu ESB
Fréttatilkynning hagstofu ESB