Evra: Frankenstein fjármála
Post date: Apr 23, 2009 3:11:18 AM
Stjórnmálamennirnir hafa búið til fjármálalegan Frankenstein í Evrópusambandinu
"Stjórnmálamennirnir hafa búið til fjármálalegan Frankenstein í Evrópusambandinu" Frétt Dagens Industri: Krónan bjargar Svíþjóð
Att Sverige står utanför euro-samarbetet är vår räddning
Tengt efni
Nesti
"it always takes longer than you think, then happens faster than you can imagine"
Rudiger Dornbusch
Ireland is deep trouble. So are Romania, Greece and Hungary: Almunia Insists the Eurozone Could Withstand a Member’s Collapse
Euro Nation Default A Matter Of Time Claims Ex-Bundesbank President
Þetta segir fransmaðurinn Charles Gave. Hann er einn af stofnendum greiningafyrirtækisins Gavekal sem starfar í Hong Kong. Charles Gave hefur starfað í meira en 40 ár á fjármálamörkuðum. Hann heldur að Evrópa fari verr út úr kreppunni en Bandaríkin. Þetta er einnig nýjasta álit IMF sem spáir 2.8% samdrætti í Bandaríkjunum árið 2009 og 0.0% hagvexti þar árið 2010. Spá IMF fyrir evrusvæðið hljóðar uppá 4.2% samdrátt árið 2009 og 0,4% samdrátt árið 2010. Búast má við að þessi spá verði endurskoðuð og væntingar niðurskrifaðar enn frekar.
"Ég er mjög áhyggjufullur vegna Evrópu. Við höfum ekki ennþá séð það versta í Evrópu og ég hef miklar áhyggjur. Vandamálið er að hagkerfin í Evrópu eru svo ólík". Charles segir að Evran setji allt í mikla hættu. Heldurðu að myntbandalagið sé að hrynja? - spyr blaðamaðurinn. "Ég veit það ekki. En evran er fyrirbæri sem tæknilega getur aldrei virkað. Stjórnmálamennirnir hafa búið til peninga- og fjármálalegan Frankenstein. Löndin reka burt frá hvort öðru. Ábyrgð stjórnmálamannana er að leysa það vandamál. En ég held ekki að við ættum að vænta mikils í þeim efnum"
Charles Gave stofnaði Gavekal með fyrrum aðalritstjóra Financial Times, Anatole Kaletsky
Mynd dagsins
Hagnaður fyrirtækja í hinum ýmsu kreppum
Þykka línan sem teygir sig lengst niður til vinstri á myndinni er kreppan núna
Þakkir fyrir ábendinguna til Dogshit Reloaded