Pistill: hugleiðing um raun-stýrivexti
Post date: Nov 13, 2009 5:43:27 AM
Mér datt í hug að það væri gaman að sjá hvernig verðbólga (CPI eða vísitala verðlags) í þeim löndum sem núna eru hvað verst sett í kreppunni, hefur verið undanfarin ár miðað við raun-stýrivexti í þessum löndum. Til dæmis í evrulöndunum Spáni og Írlandi. Ég þekki þetta málefni af eigin persónulegri reynslu því ég bý í landi sem býr við þá furðulegu stöðu mála að stýrivextir þess eru næstum alfarið ákveðnir í útlöndum. Þegar verðbólgan var um 1,3% í Danmörku árið 1992 þá voru stýrivextir hér um og yfir 10%.
Pistillinn er hér: Hugleiðing um raun-stýrivexti