Skuldaáhætta Írlands skýtur lóðrétt í átt til himna
Post date: Feb 15, 2009 5:7:22 AM
Vefsetrið Baseline Scenario, sem m.a. er rekið af Simon Johnson sem er fyrrverandi aðalhagfræðingur hjá IMF og núna prófessor við MIT og Peterson Institute, bendir á að aðgerða sé þörf til að koma Írlandi til aðstoðar vegna mikilla efnahagsvandræða - núna!
Vefslóð:
The G7 Needs To Act, This Weekend, On Ireland
"We need a plan of action for Ireland, and we need it now. What we don’t need is another Iceland-type situation"
Hint: Fylgist einnig með Belgíu á næstunni
Mynd: skuldatryggingaálag ríkissjóða (heimild: The Baseline Scenario)