Tæpur þriðjungur iðnaðarframleiðslu evrusvæðis er nú horfinn
Post date: Jul 22, 2009 1:25:0 PM
Hrun iðnaðarframleiðslu evrusvæðis hélt áfram í maí mánuði 2009
Hrun iðnaðarframleiðslu evrusvæðis hélt áfram í maí mánuði 2009
Hagstofa ESB bitri í dag nýjar tölur yfir iðnaðarframleiðslu landa ESB. Mikil urðu vonbrigðin því markaðir höfðu gert ráð fyrir bata eða í það minnsta að stöðvun hrunferlisins næðist núna. En svo reyndist ekki. Iðnaðarframleiðsla evrusvæðis heldur áfram að hrynja og er nú fallin um 30,1% miðað við sama mánuð á síðasta ári
á milli mánaða
Þróun: apríl til maí 2009
á milli ára
Þróun: maí 2008 til maí 2009
Fréttatilkynning hagstofu ESB PDF: Industrial new orders down by 0.2% in euro area