Pistill: ESB, æ meiri samruni og miðstýring
Post date: Jan 18, 2010 10:1:53 PM
Nú hefst sá tími þar sem embættismenn ESB munu reyna allt sem þeir geta til að auka völd sín og Brussel á kostnað einstakra radda hinna svo kölluðu sjálfstæðu aðildarríkja Evrópusambandsins. Kreppan er nú, sem oft áður, notuð sem átylla fyrir enn meiri samruna og enn meiri miðstýringu innan ESB