Ríkisafskipti: Ljósaperur Evrópusambandsins
Post date: Jan 14, 2010 11:9:50 PM
Þýska neytendatímaritið Ökotest skrifar um rannsókn sína á hinum svo kölluðu “umhverfisvænu” ljósaperum sem neytendur í ESB eru nú þvingaðir til að kaupa. Evrópusambandið í Brussel er búið að banna venjulegar ljósaperur í 27 löndum. ESB-Brussel hefur rekið þann áróður að neytendur geti sparað allt að 190 evrur á ári með minni “orkukneyslu”, því þessar ljósaperur sem sambandið hefur ákveðið fyrir okkur, séu svo mikilfenglegar og orkusparandi.
Pistill: Ljósaperur Evrópusambandsins