Samantekt: vika 16 2010

Post date: Apr 24, 2010 2:25:30 AM

Grikkland ætti að yfirgefa myntbandalagið

Öndverðar skoðanir á aðkallandi fjárhagsvanda gríska lýðveldisins geisa meðal þýskra ráðamanna

AGS: Ekki hægt að yfirgefa myntbandalagið

"Það eru engar heimildir til fyrir slíku í neinum sáttmálum myntbandalagsins"

Nýjar tölur yfir taprekstur ríkissjóða evrulanda

Tekjurnar eru fallandi og skuldir aukast hratt. Ríkissjóður Írlands setti met með 14,3% taprekstri

Betri hagspá fyrir allan heiminn nema evrulönd

Spáð er betri hagvexti fyrir alla nema þá eru svo óheppnir að búa á evrusvæðinu

Úr kennslustund Litlu gulu hænunnar

Þeir sem halda ennþá að Evrópusambandið sé "tolla- og efnahagsbandalag" rétti upp hönd. Þetta gæti orðið spurning í kennslustund í sjö ára bekk í barnaskólum Evrópu eftir aðeins nokkur ár. Þeir sem réttu upp hönd fengju annað hvort rétt eða væru reknir út.

Atvinnuástand nýútskrifaðra í Danmörku

Atvinnuleysi meðal nýútskrifaðra hagfræðinga, lögfræðinga, sálfræðinga, verkfræðinga og álíka starfsheita í Danmörku komið í 26,9 prósent

Mannrán hjá seðlabanka Danmerkur

Í fyrsta sinn hin síðastliðin 25 ár hefur háttsettum starfsmanni verið rænt úr starfi hjá seðlabanka Danmerkur

ESB-aðför að danska húsnæðislánakerfinu

Þessi breyting á regluverki ESB mun þýða að húsnæðisverð í Danmörku verður sprengt til baka í tíma um 18 ár

Borgarísjaki evrusvæðis

Nýjar ESB reglur munu kosta 40.000 manns vinnuna í DK

Bestu dagar þýskra ríkisskuldabréfa eru búnir. Verið er að flytja áhættu og fjárskuldbindingar annarra ríkja yfir á herðar Þjóðverja. Auðæfi Þýskalands eru ekki ótæmandi. Þetta getur kostað þýska ríkissjóðinn svipað og sameining Þýskalands

The Endgame? Þrotabú kaupir hlut í öðru þrotabúi

Írski hagfræðingurinn David McWilliams segir að Írland eigi að fara fram á að verða tekið til gjaldþrotameðferðar

Björgun seinkar aðeins evruríkisgjaldþroti Grikklands

Wolfgang Münchau skrifaði í Financial Times í gærkvöldi að Grikkland væri nú þegar gjaldþrota og allar björgunaraðgerðir evrulanda og AGS muni aðeins seinka ríkisgjaldþroti Grikklands um stund.

Engin evra handa Eistlandi?

Skyndilegt spurningarmerki við aðgengi Eistlands að myntbandalagi Evrópusambandsins

Rúmenía hættir líklega við evruupptöku í bili

Seðlabankastjórinn segist ekki hafa getað farið á veitingahús síðastliðin tvö ár

Efnahagslegt sjálfsmorð að stofna fjölskyldu í Ungverjalandi

Betti Varga skrifar í Komment.hu að það sé nær ógerningur að stofna fjölskyldu í Ungverjalandi án þess í leiðinni að fremja efnahagslegt sjálfsmorð

Vefslóð: # 488 - 2010 - vika 16 - til 24. apríl 2010

PDF-útgáfa: PDF_utgafa_vika_16_2010.pdf

Grikkland leitar til Alþjóða GjaldeyrissjóðsinsMr. Dominique Strauss-Kahn, Managing Director of the International Monetary Fund (IMF), issued the following statement today on Greece: