Samantekt vika 18 2010
Post date: May 09, 2010 4:28:37 PM
Pottþétt Ponzi kerfi seðlabanka Club Med?
Austurríska dagblaðið Der Standard skrifar að ECB-seðlabanki ESB taki nú á móti grískum ríkisskuldabréfum alveg án tillits til hvort þau hafi náð lágmarks lánshæfniseinkunn hjá alþjóðlegum matsfyrirtækjum eða ekki. Þetta er ábyrgðarlaust hjá ECB-seðlabankanum segir blaðið
Þýsku ríkisstjórninni stefnt í stjórnarskrárréttinn
Fjórir prófessorar í Þýskalandi gáfu út þá yfirlýsingu í gær að þeir ætli draga ríkisstjórnina í stjórnarskrárréttinn þann sama dag sem aðstoð Þýskalands við Grikkland verður samþykkt í þinginu
Tvennir tímar
Þar kom bankastjóri Deutsche Bundesbank, Otmar Emminger, í þáttinn og fræddi viðmælendur um viðhorf þýska seðlabankans til verðbólgu.
Orð róma og orðrómur verður til. Geðbilun eða hvað?
Úr ýmsum áttum hafði sá orðrómur borist að Spánn væri í þann mund að biðja um 280 þúsund milljónir af evrum frá … tja … frá þeim löndum í myntbandalaginu sem eru minna illa stödd er Spánn er
Leiðin út er í gegnum lokað og læst bankakerfið
Poul Krugman Nóbels hagfræðingur heldur að gríska björgunaraðgerðin muni mistakast
Svört forsíða Handelsblatt
Það er hægt að lýsa sterkri óánægju með ýmsu móti. Eitt stærsta viðskiptadagblað Þýskalands gerði það með því að hafa forsíðu prentuðu útgáfu blaðsins svarta
Seðlabanki Evrópusambandsins fylltur af rusli
Þýska dagblaðið Die Welt sagði að seðlabanki ESB tæki nú á móti ruslpappírum því bankinn ætlar að slaka á kröfum sínum til veðhæfni trygginga fyrir ferskum peningum úr bankanum vegna Grikklands.
Ríkisstjórn Finnlands biður um aukafjárveitingu vegna vaxandi ófærðar á "finnsku leiðinni"
Finnska ríkisstjórnin hefur beiðið um að þingið samþykki aukafjárveitingu á fjárlögum upp á 1,5 milljarð evrur (255 miljarða krónur) sem senda á til Grikklands
Endurreisn þýska Weimarlýðveldisins í allri Evrópu?
Þann fyrsta janúar árið 1981 gekk Grikkland í Efnahagsbandalag Evrópu sem síðan breytti sér sjálft í Evrópusambandið árið 1993. Það eru því liðin heil 29 ár síðan landið gekk í þennan félagsskap sem svo margir hafa sagt að sé svo góður fyrir lönd Evrópu
Vefslóð: # 486 - 2010 - vika 18 - til 9. maí 2010
PDF-útgáfa: PDF_utgafa_vika_18_2010.pdf
Óttinn ræður ríkjumÞað tekur að meðaltali 75 ár eða lengur að breyta landi sínu úr svo kölluðu "nýmarkaðslandi" og yfir í "þróað hagkerfi"