Sameiginleg mynt hefur ekki leitt til meiri viðskipta á milli evrulanda
Post date: Mar 31, 2010 6:1:33 PM
Samkvæmt frétt netútgáfu fréttablaðs háskólans í Bergen, Forskning Norge, sem fjallar um rannsóknir í Noregi og á alþjóðavettvangi, hafa viðskipti á milli evrulanda ekki aukist neitt umfram það sem gerst hefur hjá öðrum löndum heimsins frá því sameiginlegur myntvafningur myntbandalagsins, evra, kom í umferð fyrir 11 árum.
Pistill: Sameiginleg mynt hefur ekki leitt til meiri viðskipta á milli evrulanda