Vika 7 2010: samantekt
Post date: Feb 21, 2010 8:14:14 PM
Þá voru 155 hagfræðingar sammála um eitt
Fátækt hefur aukist mikið í Þýskalandi - 11, 5 milljón manns fátækir.
Þetta er miklu verra en ég hélt.
Það sama er skrifað á Spáni.
90% Hollendinga vilja fá sína gömlu mynt til baka.
Fjármálamarkaðir evrusvæðis virka illa. Aðeins ein skóstærð er í boði og passar engum.
Ef Bretland væri með evru þá væri atvinnuleysi þar tvöfalt meira
Nú er ódýrara að tryggja danskar en þýskar ríkisskuldbindingar
Grikkland er ekki lengur með sjálfsforræði og er skipað enn frekar fyrir verkum
Myntbandalag Evrópusambandsins getur valdið nýrri heimskreppu. Grikkland mun fara í ríkisgjaldþrot.
Hnefum barið í borðið í Brussel. Eina málið á dagskrá var Grikkland.
ERM-land myntbandalags Evrópusambandsins setur heimsmet í efnahagshruni.
Vefslóð: # 497 - 2010 - vika 7 - til 21. febrúar 2010
PDF-snið: PDF_utgafa_vika_7_2010.pdf