Parið dalur og evra
Séð vestan frá
Mynd (ECB); Hvað hefur ein evra kostað í Bandaríkjadölum frá 4. janúar 1999 til 3. febrúar 2014?
Mest = 1,6 dal = 15. júlí árið 2008
Minnst = 0,82 dal => 26. október árið 2000
Verðhækkun = gengishækkun = 95 prósent
Verðlækkun = gengisfall = 49 prósent
Séð austan frá
Mynd (ECB); Hvað hefur einn Bandaríkjadalur kostað í evrum frá 4. janúar 1999 til 3. febrúar 2014
Minnst = 0,6 dali => 15. júlí árið 2008
Mest = 1,2 dali => 26. október árið 2000
Verðhækkun = gengishækkun = 100 prósent
Verðlækkun = gengisfall = 50 prósent
Gengi evru og Bandaríkjadals núna, á heimasíðu ECB: Euro exchange rates USD (nýr gluggi opnast)
Nýjustu efnahagstölur yfir evrusvæði í myndriti frá seðlabanka Bandaríkja Norður-Ameríku —The Federal Reserve— í Nýju Jórvík; N.Y. Fed EUR charts (nýr gluggi opnast)